Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 98
92
sér dráttarnet og dró á vogarmynnið, en af pví hanm
var einn síns liðs, hagaði hann ádrættinum nokkuð ein-
kennilega; karl hafði með sér folaldsmeri og leiddihana
yfir fyrir voginn, en lét folaldið bíða í bandi öðrumeg-
in við mynnið; pegar merin kom par á móts við, batt
hann vað við hana og sleppti henni svo, en hún synti
pá yfir til folaldsins og dró með sér vaðiun; hann gekk.
svo yfir fyrir aptur, og dró út netið á vaðnum'. Lík-
lega hafa menn fyrrum haft töluverða veiði í vog pess-
um, pví að vestanvert við lækinn er allstór rúst, sem
menn halda að hafi verið veiðiskáli. Eg gekk inu fyrir
voginn að jökulröndinni; par streymir jökulkvísl fram
með röndinni, og eru par jökulgarðar töluverðir með
dólerítbjörgum og leir. Utarlega á jökulröndinni að-
norðanverðu eru hópar af leirstrýtum hér og hvar; gekk
eg síðan upp með jökli og svo aptur út með Karls-
drætti uppi í hlíðurn, eru par allsstaðar dóleríturðir og
ísnúnar klappir; par er á einum stað í norðurlilíðinni
dalbolli dálítill með lítilfjörlegum gróðri; hefir hann lík-
lega sorfizt niður í klettana af jöklahreyfingunni. Síðan-
fórum við til balsa út í hálsinn par sem við höfðum-.
skilið eptir hestana; paðan er bezta útsjón yfir vatnið.
, Hvítárvatn ertöluvert öðruvísi í laginu, heldur en pað
er í uppdrætti Islands; par er pað nærri kringlótt, en,
pað er í rauu réttri aflangt og gengur frá suðri til norð-
urs, en suðurhlutinn beygist pó nokkuð til suðausturs..
Yestan að pví liggur Langjökull, og ganga úr honum
tveir skriðjöklar fram í vatnið; hinn nyrðri, sem fyr
var getið norðan við Skriðufell niður að Iiarlsdrætti, en
hinn syðri sunnan við pað. í Skriðufelli eru harnrar
ofan til, og í peiin líklega dólerít, en ofan á peim ligg-
nr jökulkakan fram á brún; niður úr henni ganga 3
1) Sigur Sur Pálsson: Lýsing á Hvítárvatni og svæð-
inu kring um pab (pjóbólfur 35, áig. 1883, lils. 118 og 120-
-2i).