Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 159
153
J>að hefur áður verið minnst á |ákvæðin um ein-
kunnir á fje, er Víga-Styr setti með fremstu mönnum,
ákvæði Borgfirðinga um leit í landeign að veganda, og
skijjan Sæmundar Ormssonar um almenning í Horna-
firði. J>að er eðlilegast að ætla, að lijer hafi. að eins ver-
ið um sampykktir bænda að ræða, og þegar það er at-
hugað, sem nú hefur verið sagt um vald bænda í hjer-
•aðsmálum, pá verður eðliiegast áð heimfæra pær undir
sampykktir, eins og pær, er bændur gátu gert á sam-
komum.
J>egar Úlfljóts lög voru sett, hafa verið sett á-
kvæði um löggjafarvaldið og dómsvaldið, en að öllum
líkindum hafa pá eigi verið sett lög um hjeraðsstjórn-
ina, heldur hefur líkiega verið komin á einhver
venja hjá bæudum, að halda samkomur og fundi til
pess, að gjöra ráðstafanir á sveitarmálum, og pessi
venja liefur svo haldist og verið lögtekin.
Að vorri ætlun er hreppastjórnin mjög gömul. Ivonr.
Maurer hefur vakið eptirtekt manna á pví, að í
Norvegi kemur enn fyrir orðið «Repp» og er haft um
sveit eða marga bæi í hjeraði og pví er líklegt, að orðið
hreppur sje jafngamalt hjer á landi og byggð manna í
landinu'. J>að er enn fremur einkennilegt, að einmitt
í sveitamálum og peim málum, par sem vjer höfum
haldið pví fram, að bændur hafi haft vald nokkurl, koma
mest fyrir einkadómarnir. J>að er eins og menn hafi
par haldið fast við samskonar dóma og tíðkuðust íNor-
vegi, og peir hafi einmitt verið að miklu leyti afmarkað-
ir við pau mál, er bændur hafi getað gert sampykktir um.
petta á sjer pannig stað um hjeraðsdóminn, sem nefnd-
ur er í skipan Sæmundar Ormssonar, um hreppadóm-
inn, dóminn um útlendinga og útlenda verslun og af-
rjettardóminn.
1) Kon. Maui'er, Island, bls. 279, 322 sbr. Ivar Aasen, Norsk
Ordbog, orðið: Kepp.