Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 39
33
35 pús. kr. meiri. Árin 1876—77 var varið til vega-
l)óta 15,051 kr. 16 aur., en 1886—1887 44,540 kr. 2 a.
eða nærri 30 þús. krónum meira.
Til alþýðumenntunar var varið 1876—77 einum400 kr.,
er kvennaskólinn í Reykjavík fjekk, en 1886 — 1887 er
varið til alpýðumenntunar, par á meðal til Möðruvalla-
skólans, 38,990 kr. 96 aur. Til safna og menntafjelaga
var varið 1876—77 2000 kr., en 1886-87 14,544 kr.
57 aur. eða liðugum 12 pús. kr. meira.
Árin 1876—1877 fengu prestar eða prestsekkjur engin
eptirlaun af landssjóði,en 1886 -1887 voru eptirlaun þeirra
20,961 kr. 63 aur. Vjer sjáum þannig, hvernig kröfurn-
ar hafa aukist á skömmum tíma. Að eins á pessnm
gjaldliðum hafa útgjöldin aukist um liðugar 160 pús. kr.
á liverju fjárhagstímabili.
Árin 1876—1877 voru útgjöld landsins 464,046 kr.
66 aur., en 1886 — 1887 voru pau 956,363 kr. 79 aur.
eða nærri '/2 miljón meiri. J>að er að vísu ekki rjett
skoðun, sem menn fá af pessu. Sýslumenn voru ekki
komnir á föst laun 1876, en fengu pó laun, og fleira
má nefna. En pað er óhætt að segja, að föst útgjöld
hafi á þessum árum aukist um nokkuð á 300. pús. kr.
um fjárhagstímabilið.
Jpegar vjer nú gáum að, hversu útgjöldin hafa auk-
ist, pá er auðsætt að tekjurnar liefðu purft að vaxa, en
pað er svo langt frá, að svo hafi verið, að pær hafa
pvert á móti minnkað stórum.
Flestar tekjugreinir hafa farið minnkandi síðustu ár,
ábúðar- og lausafjárskattur, tekjuskattur, erfðafjárskatt-
ur, útflutningsgjald, vínfangatollur, tóbakstollur, tekjur
af fasteignum landsins, árgjaldið frá Dönum, allt petta
liefur minnkað. Útflutningsgjaldið var pannig liðugum
30 pús. kr. minna 1887, heldur en 1883. Vínfanga-
tollurinn var nærri 100 pús. kr. minni 1887, heldur en
1883. Fjárhagstímabilið 1882-1883 voru tekjurn-
Andvari XV. 3