Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 74
68
af mó með miklum sprekum, sést mórinn víða upp-
pornaður í lögum; siðan hafa hér orðið miklar breyt-
ingar, vatnið heíir pornaö og nokkuð af því orðið að
mýrlendi, en grassvörð og skóglendi hefir síðan blásið
upp, svo nú er allt sandrokið, eintómir vikurbyngir og
melar. |>að er ekki ólíklegt að árnar hafi stíflazt peg-
ar hraunið rann og pá hefir myndazt vatn pangað til
pær fengu fulla framrás. ]?ar sem Hjálparfoss er, fell-
ur Hossá fram af pverhnýptri hraunröndinni og er stór
hylur fyrir neðan; í hraunhömrunum eru margir og
stórir gangar og í þeim stuðlaberg, áin hefir fyrir neð-
an fossinn brotizt gegnum einn ganginn og standa
gangbrotin eins og sléttir veggir upp beggja megin;
fyrir neðan fossinn verður allmikil laut inn í hraunið
eða vik, og er par fagur grasblettur milli kvíslanna.
14. ágúst fórum við upp á Búrfell. Riðum við upp
slakkann milli Skeljafjalls og Stangarfjalls og austan
með Skeljafjalli; hallar fjallinu öllu til austurs niður að
jþjórsá og milli pess og Búrfells er slakki, litlu hærri en
slétturnar austur af, en pó há brún par niður af slakk-
anum að vestan, þverskorin niður að söndunum við
Fossá, af pví peir liggja miklu lægra. Austan við
Skeljafjall standa víðsvegar dolerítklappir upp úr og eru
pær allar ísnúnar, og er líkast pví sem jökull á ísöld-
inni hafi gengið suðvestur slakkan, ofan frá hálendinu.
Hér er alstaðar mjög mikið af hvítum vikri og eru
hrannirnar sumstaðar austur af Sámstaðaklifi í lautun-
um 2—4 álnir á pykkt og molarnir stærstu eins og
hálfur hnefi. Allur pessi livíti vikur hefir komið að
austan, líklega fyrir norðan Heklu; suðurtakmörk hvíta
vikurfallsins sýndust mér héðan vera sunnarlega um
Heklu miðja, en norðurtakmörkin nokkuð fyrir sunnan
Sandafell. Mjög Ijótt er að sjá landið fyrir austan
I3jórsá norður og vestur af Heklu: par eru eintóm
hraun og vikursandar og gróður víst lítill sem enginn.
Búrfell er lukt háum hömrum á alla vegu, nema að