Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 89
83 vcður áfram í fyllingu bak við kolsvört skýjaböndin, svo það er í fjarska eins og járnbentur kútur. fegar orðið var dimmt, snerum við aptur og klöngruðumst niður Bringurnar; eru par margar hvilftir og gilskorur á leiðinni. Morguninn eptir héldum við snemma á stað til pess að skoða fjöllin; pað var nokkur poka pegar við fórum á stað, en henni létti af og varð bezta veður um dag- inn, riðum við frá tjaldinu upp Bringur að Kerlingar- gljúfri, hefir Kerlingará par skorið sér djúpan farveg niður í móbergið; áin skiptir fjöllunuin í tvennt, pann- ig að sérstakur fjallgarður verður hverju megin, pó nær hinn eystri bæði lengra til suðurs og er meiri um sig. Kerlingargljúfur er bæði djúpt og lirikalegt og eru hamrarnir víðast hvar ókleyfir, pó ganga ótal skorur og gjár snarbrattar niður í barmana. Yestan við Kerling- argijúfrið ganga mörg pvergil niður eptir Bringunum og urðum við að præða gljúfurbarminn til pess að komast fyrir botna peirra, komumst við pannig upp á Kerling- ardal og riðum upp eptir honum að vestanverðu, pví gljúfrin skera hann sundur að endilöngu; par er varla stingandi strá en allstaðar eru hvítar og gular líparít- urðir, allt í kring eru brattir og hvassir tindar hvítir, gulir og móleitir og skafiar og stórar fannir í lautunum. Kremst skiptist dalurinn í tvennt og er Kerlingargljúf- ur að vestan, en að austan er annað gljúfur, sem lækur rennur eptir suður í Kerlingará, en Klakkalda er á milli. Efst í Kerlingardalnum klöngruðumst við yfir Kerling- argljúfrið og var pó mjög illt að fara par með hesta, síðan sneiddum við oss upp brúnirnar fyrir ofan dal- botninn, par er hver hjallinn upp af öðrum og pykkir hjarnskaflar í hverri laut og hverju gili, verður par breitt hapt af bunguvöxnum hæðum, og tengir pað sam- an vestari og austari fjallgarðinn, bungur pessar eru nokkuð lægri en fjallgarðarnir beggja megin, 3500 fet 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.