Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 157
151
Táði sjer prest í ping', og sýnist svo, sem lijer
purfi bændur að liafa aðrar samkomur, en hrepps-
samkomur, til að ráða þessu máli til lykta.
Um samkomur pessar er allvíða talað í fornsögum
vorum. 1 Reykdælu segir af einni samkomu í Reykja-
dal, og sjest par ljóst, hvernig samkomur manna hafa
verið. Segir svo í sögunui: «pá gerði vetr mikinn
par eptir liinn næsta, ok eiga peir fund Reykdælir at
|>verá, at Ljóts hofgoða, ok pat sýndiz mönnum ráð á
samkomunni, at heita til veðrabata. En um pat urðu
menn varla ásáttir, hverju heita skyldi. Vill Ljótr pví
láta heita, at gefa til hofs, en bera út börn ok drepa
gamalmenni. En Áskatli pótti pat ómælilegt, ok kvað
engan hlut batna mundu við pat heit. Sagðiz sjá pá
hluti, at hánum pótti líkara til, at batna myndi við,
ef heitit væri; ok nú spyrja menn hann, hvat pat væri;
en hann sagði at ráðlegra væri, at gera skaparanum
tign í pví, at duga gömlum mönnum, ok leggja par fé
til, ok fæða upp börnin. Ok svo lauk nú pessu ináli,
at Áskell réð, pó at margir menn mæltu í móti í fyrstu;
•ok öllum peim, er réttsýnir váru, pótti petta vel mælt»z.
Hjer er nú ljóst, að um ný samkomumál er að ræða,
og að hjer fer eptir atkvæðafjölda. Enn fremur sjest
pað, að goðinn hefur ekki meiri ráð en aðrir bændur,
•en sá ræður, sem vitrastur er og best getur stutt mál
sitt.
Nokkuð líkt atvik kom fyrir á samkomu, er hald-
in var seint á öldinni, og hjeldu peir par ræður, por-
varður hinn kristni Spakböðvarsson í Ási ogArnórkerl-
ingarnef, er bjó á Miklabæ í Óslandshlið1 2 3.
í Guðmundar sögu dýra er sagt frá einu atriði, er
kom fyrir 1184; sýnir pað, að bændur gerðu ákvæði
1) Gráf-ás I. a. 20, I. b. 217, II, 24, 58.
2) Reykdæla, kap. 7.
3) Flateyjarbók I, bls. 430—438.