Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 64
58 cr petta auðsjáanlega gömul strandmynduu, enda er til- tölulega stutt síðan að Ölfussléttan öll hefir verið í sjó. 1 Ingólfsfjalli er móberg, eins og í öðrum fjöllum hér í kring, og hafa stór björg víða dottið niður; í björgum }>essum eru basaltmolarnir pétt saman og lítið tengiefni milli peirra. Grjótið í yzta endanum á Ingólfsfjalli er tilsýndar hvítleitt og gráblátt, og halda sumir ófróðir menn, að það séu málmefni í fjallinu, fer gjöra pann lit. Móbergið er par mjög orðið sundurliðað (decompo- nerað), og holurnar fullar af zeolípum, kalkögnum, o. s. frv. |>egar kemur austur fyrir fjallshornið er góð útsjón yfir Suðurlandsundirlendið allt austurí Eyjafjöll; Flóinn blasir við á móti, hinu megin viðána; par eru grassléttur miklar, hraun undir og sumstaðar upp úr, en bæirnir tilsýndar eins og púfupyrpingar hér og hvar á sléttunni. Alfaravegurinn að Laugardælum liggur upp með Ing- ólfsfjalli að austan og svo yfir grasslétturnar niður að Ölfusá. Upp úr grasslóttunni standa par hér og hvar smá klapparholt, og er móberg í sumum, peim, sem eru nær Ingólfsfjalli, en basalt í peim, sem eru nær ánni. Ölfusá er á ferjustaðnum allbreið, en skiptir sér litlu neðar um eyju, og eru hávaðar par í báðum álunum. Æðarvarp nokkuð er í hólmanum og laxveiði mikil í ánni; kemur pó selur alla leið pangað upp eptir. Laug- ardælir eru pví töluverð hlunnindajörð; par er nýtt, laglegt timburliús, og útsjón fögur til fjallahringsins allt í kring. Hér er allstaðar undir jarðvegi gamalt hraun með stórum hvítum feldspath-dröfnuin; pess konar hraun er undir öllum Flóanum í sjó fram og upp eptir, sam- anhangandi við hraunin inn af Heklu. Hraun pessi eru afargömul, og pegar pau runnu, höfðu ár og vötn allt aðra farvegi á undirlendinu en nú. í túninu á Laugar- dælum er dálítil laug hlaðin upp eins og brunnur, og vatnið úr henni notað til heimilisbrúkunar. Til pess að komast sem fyrst upp í jjjórsárdal og Rauðukamba,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.