Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 115
109 uppdrátt af héraðinu. Af Hveravöllum fór eg suður í Kjalhraun til pess að skoða Strýtur; Kjalhraun er ekki mjög úfið, og eigi torvelt yfirferðar, víðast hvar liellur ■og hraunblöðrur og sandur sumstaðar; víða er þar tölu- verður mosi, og hér og hvar hagar nokkrir, lyng og víðir. Hrauninu hallar hægt og liægt á alhir hliðar, út frá Strýtum; pað er flatvaxin kúpa í miðjunni (um 2600 fet á hæð); þar er stórkostlegnr gígur, líklega 500 faðmar að pvermáli eða meir; í gígnum er flatur hraunbotn og á sléttunni 4 eða 5 stórir katlar, gígbotn- inn hefir til forna verið vellandi hraun, líkt eins og Kilauea, eldfjallið mikla á Sandwiohseyjum; miðpartur hraunbungunnar liefir smátt og smátt sígið og eins gíg- urinn sjálfur, enda sjást hringmyndaðar sprungur í kringum barmana; pó standa stórar spildur eptir af upprunalegu gígröndinni; pað eru strýturnar, sem bera svo hátt yfir hraunbungurnar allt í kring; austasta strýtan er hæst; pað er allstórt fell, þverhnýpt að vest- an niður að gígnurn, hraunlögin í pví hallast öll til austurs, í fellinu eru stórar sprungur, af pví pað hefir klofnað, pegar landið var að síga í kring; suðvestan við gíginn er uppmjó hraunstrýta, mjög há, og innan í gígnum 3 fell hálfhrunin og umturnuð. Suðvestur úr gígnurn gengur allmikið gljúfur og tengir hannviðstór- an ketil sérstakan. Af austasta fellinu var góð útsjón yfir Kjalliraun, pað nær norður að Hveravöllum og vestur að Tjarndalafjöllum og J>röskuldi, pað hefir runu- ið kriugum Kjalfell og suður hjá |>verbrekkum, að norð- austan hafa runnið úr pví töluverðar kvíslar, en tak- mörkin par sá eg óglöggt vegna poku og skugga; sand- ar eru par upp undir Arnarfellsjökli og norður með Blöndu. Austan undir Dúfufelli er allstórt vatn, sem heitir Sandvatn. — Ekki gat eg skoðað þessar eld- stöðvar eins vel og eg vildi, pví pegar við vorum hún- ir að dvelja par litla stund, skall yfir kolsvört þoka, svo við urðum að snúa aptur norður á Hveravelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.