Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 136
130
áður til í landinu, og purfti pví ekki að taka pað af
öðrum eða brjóta rjett á nokkrum manni.
]?ví hefur verið haldið fram, að goðarnir í lögrjett-
unni hafi upphaflega verið 36, og farið par eptir tölu
manna í lögrjettunni í Norvegi, en pað er og annað,
sem sannar, að petta liafi verið liin upprunalega tala.
Er petta fyrst og fremst orð Grágásar um fujl goðorð
og forn og orð hennar um vorpiugin.
þess var áður getið, að menn geta eigi fundið, að
regluleg, árleg dómping liafi verið haldin í hjeruðum í
Norvegi, en pegar alping var sett, voru sett vorping í
hjeruðum hjer á landi. Fjrrir 930 voru til 2 hjeraðs-
ping, Ivjalarnesping og tórsnespiug; pað er auðsjeð, að
petta hefur gefið tilefnið til pess, að slik ping hafa verið
sett víðar. Af frásögninni um vígsmálið eptir Ófeig
gretti Einarsson, sem áður er um getið, verður ráðið,
að Kjalarnesping hefur verið haldið um vor, og er lík-
legt, að vorpingin hafi í pví farið eptir Kjalarnespingi.
I Grágás er talað um 13 vorping, 4 ping í Norðlend-
ingafjórðungi, en 3 í hverjum hinna fjórðunganna, en
petta hefir eigi verið svo upprunalega. Menn vita af
sögusögn Arafróða, að 4 ping voru sett í Norðlendinga-
fjórðungi 965.
Ari fróði segir svo frá; ípávas landinoscipt í íiórp-
unga, suá at .iii. urpu ping i hueriom fiórpungi, oc
scylldo pingonautar eiga huar sacsócner saman, nema í
Norplendinga fiórpungi vóro .iiii., af puí at peir urpu
eigi á annat sátter. peir, es fyr norpan vóro Ayiafiorp,
villdo eigi pangat sækia pinget, oc eigi í Scagafiorp,
peir esparvóro fyr vestan*1. fetta bendir á, að pinga-
skipun hafi verið komin á fyrir pann tíma, er
ákveðið var, að pingunautar skyldu eiga saksóknir
saman; annars væri varla tekið svo til orða, að
peir, sem voru fyrir norðan Eyjafjörð, hafi skorast und-
1) ísl.búk, kap. 5.