Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 76
70
spildurnar eru í laginu. Sunnan í Búrfelli er fallegt
beitiland og skógur, en |>jórsá beljandi fyrir neðan brekk-
urnar. Um kvöldið snerum við aptur í húðarigningu
og fórum sama veg til baka að tjaldstað í Fossárdal.
Rauðukambar eru orðnir frægir í sögu landsins fyr-
ir gosið, sem peim er kennt uín og sagt er að liafi. eytt
allan pjórsárdal. J>að er enginn vissa fyrir pví, hvenær
gos pað hefir verið er eyddi pjórsárdal, pvert á móti
sýnast elztu frásagnir vera í efa um, hvenær pað liafi
verið. Víðast (ef ekki allstaðar) mun frásögnin um gos
petta vera tekin úr biskupa-annálum Jóns Egilssonar;
par segir svo: <pað skeði og hér hjá oss á fyrri tímurn mjög
snemma, eg penki í tíð pessara biskupa,1 pað eldur
kom upp í ítauðakömbum: pað er fyrir framan Forsá,
en fyrir norðan Skriðufell. J>á var Hagi í miðri sveit,
og peirra pingstaður. Sá eldur brenndi allan Forsárdal,
bæði skóga og bæi; pað voru alls XI bæir; til peirra
sér enn merki. og lieitu (?) á Beighalsstöðum, Stöng,
Steinastaðir, Sámsstaðir, par hafði Hjalti á Núpi bú og
var pá kristnin lögtekin í landi, pví hefir sá eldur
seinna uppkomið, en lrvenær pað skeði sérlega veit eg
ekki datum*.2 Espólín tekur auðsjáanlega pessa sögu
eptir Jóni Egilssyni, en setur pó ártalið 1343 við gos
petta, en á hverju hann hefir byggt pað, veit eg ekki.
Hinir eldri íslenzku annálar nefna engir petta gos, pað
eg veit. Halldór Jakobsson3 telur Rauðukambagos 1311,
en pað hefir nú ekki mikið að pýða, öll bók hans er
1) Næst á tirnlan eru taldir Jón Ilalldórsson (f 1338), Jón
Indriðason (f 1341), Jón Sigurðsson (f 1348) biskupar, en yfir hve
marga biskupa Jón Egilsson vill ftenja orðin „tíð Jiessara biskupa“
er ekki gott að segja (ot' ti) vi)J 7, sem er net'ndir í greininni á
ttndan).
2) Biskttpa-annálar Jóns Egilssonar kap. 4. Safn til sögu
islands I. bls. 82—33.
3) Fuldatændige Efterretingcr om de udi ísland ildsprud-
ende Berge. Kbb. 1757. bls. 2ö.