Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 43
37
ríkisskuldunum, eptir pví sem ltostur er á. Gladstone
á Englandi hefttr öíluglega barist gegn sltuldasafni, og
pað er talinn ekki hvað minnstur styrkur fyrir |>ýska-
land, hversu pað hefur komist hjá skuldasafni. cpaá
er heiður fyrir pýskalandj' segir liagfræðingurinn Schiiff-
le, «og að nokkru leyti einnig hamingja pess, að pað
hefur komist hjá slíkum forlögum. Yonandi mun slíkt
einnig aldrei koma fyrir».
Par sem einstakir menn eru auðugir og samhald-
samir, eins og á Engtandi og Frakklandi, geta menn
að vísu leikið petta, en fyrir fátæku löndin dugir slíkt
eigi. Yjer pekkjum allir, hversu Egyptaland, er frjóv-
samt land, en fyrir fátækt landsmanna og ríkisskuldir
tifa bændur par aumara lífi, en aumustu kotkarlar hjer
á landi. Fjárhagsárið 1881—1882 áttu Egyptar að
greiða í vexti af ríkisskuldum nær 70 milj. króna, og
var pað nærri pví helmingur af öllum ríkistekjum, er
voru svo háar sem unnt var, að pína út úr lands-
mönnum.1
Stjórnendurnir hafa steypt pjóðinni í pessar skuldir,
einkum ísmail jarl; pað sýnir hversu skulda vegurinn
er greiður, að hann gat hækkað skuldir Egyptalands á
árunum 1863—75 úr 54 milj. króna upp í 1062 milj-
ónir og lagt pannig meir en 1000 milj. króna skuld á
landsbúa á einum 12 árum. Egyptar fengu auðvitað
steinlögð stræti í liöfuðborginni, leikhús o. fl. en pessar
framfarir eru pjóðinni dýrkeyptar, pví að pær hafa
steypt henni í reglulegan skuldaprældóm, sem óvíst er
að hún komist úr á næstu öldum, og má segja að hjer
sje illa í garðinn búið fyrir eptirkomendurna.
Hvernig mundi fara fyrir einstökum mönnum, ef
peir byggju pannig í garðinn fyrir hörnum sínum?
Hvernig mundi fara, ef faðir gæti skuldað á pann hátt,
að sonur hans væri skuldbundinn til að borga skuldina?
1) JJrockhaus Convorsationslexikon 13. iitif. I. Bd. bls. 246.