Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 158

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 158
152 um útlendinga. J>ar segir svo: cEitt sumar kom slcip. í Eyjafirði, ok stóðu par uppi prjú skip um vetrinn; en pá var hallæri mikit. ]pá var Kolbeinn Tumason. höfðingi í Skagafirði; ok hafði hann fundi at pví, at hændr skyldi eigi taka minni forgipt par í hjeraðinu en hann kvað á; ok lagði fé við. En Austmönnum póttu pegar heldr miklar forgiptir, ok vistuðusk pví eigi vestr umHeiði>'. |>etta bendir á, að bændur hafi haft eitthvert vald í verslunarmálum og gagnvart útlendingum. En ef petta er rjett, pá er vel hægt að skilja, hvernig stendur á pví, er mönnum var bannað. að eiga kaup við |>angbrand, er hann kom að boða kristni. pangbrandur og Guðleifur Arason komu út í Berufirði. pá bjuggu í Berunesi bræður tveir, f>orleif- ur og Ketill Hólmsteinssynir cpeir lögðu til fund ok bönnuðu mönnum at eiga kaup við pessa menn>* 2 3. J>að' verður eigi sjeð, að pessir menn hafi verið goðar, enda er eigi nein sönnun fyrir pví, að goðar hafi haft vald til, að banna kaup við útlendinga. Hitt getur að vísu verið, að peir hafi átt að leggja verðlag á varning útlendan,. og petta hafi verið tilefnið til pess, að einmitt peir bönnuðu kaup við Þangbrand, en par sem beinlínis er sagt, að peir hafi boðað til fundar, pá er miklu líkara til, að hjer sje um samkomu bænda að ræða, og liafi bændur fyrir fortölur peirra sampykkt, að enginn skyldi mega eiga kaup við |>angbrand. Líkt ráð hafa bænd- ur haft við ITna danska, er hann ætlaði að leggja landid undir sig. 1 Landnámu segir svo: cEn er landsmenn vissu ætlan hans, tóku peir að ýfast við hann, ok vildu eigi selja honum kvikfé eðr vistir, ok mátti hann eigi par við haldast>s. Hjer hefur vafalaust einhver sam- pykkt átt sjer stað meðal bænda, pví að annars væri pað undarlegt, að allir bændur skyldu verða samtaka. J) Sturl. I, bls. 127. 2) Njáls, k*p. 1G0. 3) Landn. IV. kap. 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.