Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 109
103
pað sáum við bezt á grjótröstuuum, sem árnar höfðu
skilið eptir neðan til í lilíðunum, langt frá vanalega
farveginum.
Nokkru eptir miðjan dag ;liéldum við á stað til
Hveravalla, riðum við fyrst nyrztu Fúlukvíslina og var
hún bæði ströng og vatnsmikil, fórum við svo yfir lág-
an háls í Miðdali, pað er víðáttumikill dalur og grös-
ugur. takmarkast hann fremst að austan af fröskuldi, en
mjór háls tengir hann við nyrðri fjöllin; Miðdalahnúkur
er á miðri fjallsbrúninni fyrir vestan dalinu. Móberg
er hér víðast í fjöllunum, en pó líparít-blettir innan um,
t. d. í austurendanum á Fögruhlíðarfjalli, rétt fyrir vest-
an Miðdalahnúk og í dalbotninum. Úr Miðdöluin fór-
um við yfir hálsinn bak við fröskuld; par eru götu-
troðningar nokkrir eptir göngumenn og grasafóllt, en
fyrir austan hálsinn taka við víðir vellir vestau við
Kjalhraun, heita par Tjarnadalir norður með langri hlíð
og er par víða mikið graslendi; riðum við síðan norður
fyrir nyrzta halann á Kjalhrauni fram með sandfellum
og hraunliólum, unz við komum á Hveravelli; hverirnir
eru í kvos milli hraunsins og lágra melhryggja, en pó
sjást peir langt að pví, hvítar gufurnar pyrlast í bólstr-
um í lopt upp. Yið tjölduðum rétt hjá nyrztu hverun-
um; gras er hér ágætt eins og á bezta túni, pétt og
stórvaxið og liggur í legum, svo hestarnir stóðu eða
lögðust, pegar peir voru búnir að bíta litla stund. ]?eg-
ar Kjalhraun rann, hafa orðið fyrir pví melöldur með
hnullungagrjóti og par hefir vesturbrún nyrzta tangans
staðnæmzt, mýravermsl og uppsprettur hafa komið upp
á takmörkum hrauns og holta og par hafa liverirnir
myndast; peir hafa verið töluvert meiri áður, pess sjást
mikil merki í holtröndunum hér austur af, par eru víða
gömul hverastæði og allpykk lög af hverahrúðri; í
hverahiúðrinu eru víða grasstönglar í hrauninu fyrir
sunnan Hveravelli eru háar hraunblöðrur og helluhraun
á milli, sjást par líka menjar gamalla hvera, og í stefnu