Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 66
60
inu vanalega eins útlítancli, eins og peir nýlega hefðu
kastazt upp úr eldfjalli, og síðan ekki orðið fyrir nein-
um utanað komandi áhrifum. pjórsá prýðir mjög sreit-
ina; hún hefir hjá Stóra-Núpi hrotizt gegnum mikil
hraun alla leið, hefir hún graíið í pað djúpar holur og
hvilftir, og eru einkennilegir klettar og hraunstandar í
árbökkunum. Hólmi dálítill er hér í |>jórsá fyrir neð-
anNúp og verpa par veiðibjöllur; áin er par mjögstríð,
enda er pað eðlilegt, par sem hún lieíir orðið að brjótast.
gegnum hraunið. J>essi eldgömlu hrauu hafa runnið
upp svifin og hvilftirnar milli fellanna, en pykkur jarð-
vegur er ofaná, pó eru holur sumstaðar og hraunkatlar
(hornitos) með klepruðum hreisturhúðum að utan. pess
konar hraunkatlar eru ekki eiginlegir gígir, en peir
myndast á pykkum hraunum, pegar pau eru að storkna
og mikið er í peim af vatnsgufum; katlar pessir eru
algengir í Odáðahrauni, einkuin í hraununum utan
í breiðum og kúptum eldfjöllum, eins og Kollóttu-
Dyngju.
Hinn 11. ágúst fórum við á stað upp í Fossárdal
og með okkur Ásmundur bóndi í Haga; hann er ná-
kunnugur fjöllum hér um slóðir og hefir farið Sprengi-
sand ótal sinnum. Frá Núpi liggur leiðin upp með'
pjórsá, og ganga par móbergsfjöll og múlar fram að
ánni með dalkvosum inn í hér og hvar; múlar pessir
eru í raun og veru ekki annað en röndin á hálendinu,
sem Jpjórsá rennur út með; land er hér grösugt og eink-
ar fagurt, pó er vikur víða í jarðveginum, bæði hvítur
og svartur; hvíti vikurinn er mjög gamall, og ekki gott
að segja, livaðan hann er kominn, en svarti vikurinn er
eflaust úrHeklu, enda féll hér mikill vikur 1846. Haga-
fjall er einna mest af fjöllunum í hálendisbrúninni; út
úr pví ganga tveir smáhöfðar niður að J>jórsá, Bringa
og Gauksliöfði. Yöð eru stundum notuð hér á fjórsá,
Gaukshöfðavað og annað neðar hjá Haga. Norðaustur
af Hagafjalli er Ásólfsstaðafjall og Geldingadalsfjöll, en