Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 121
115
leiðinni öllum Imnnug. Hinn 29. ágúst fórum við frá
Guðlaugsstöðum um slakka með mýrum, j'fir að Svína-
vatni, nokkru fyrir sunnan pjóðbrautina, og komum að
Reykjum á Eeykjabraut um kvöldið, pví við fórurn
seint á stað úr Blöndudalnum. Liparít er efst í Reylcja-
nybbu að framan, enda er pað víðar í fjöllum hér í
nánd. Hjá Reykjum er upphlaðin laug, rótt fyrir sunn-
an bæinn, og er mýrlent í kring, í upphlöðnu lauginni
er hitinn 50° C, en í laugaropi ofar var hitinn nokkru
minni (45(). Rrá Reykjum fór eg daginn eptir, til
pess að skoða Vatnsdalshóla, sem mörguin pykja svo
undarlegir, enda er pað einhver hin mesta hólapyrping,
af pví tagi, sem til er á landinu. Liklega eru hólar
pessir í öndverðu myndaðir að skriðjöklum, sem gengið
hafa út dalinn; jöklarnir aka á undan sér allskonar
grjótrusli, sem fyrir peim verður, sumt dettur ofan á
jökulinn, og myndast úr pví stórar hrúgur á jöklinum,
svo pegar jökullinn bráðnar smátt og smátt, pá verður
eptir hóla- og grjótgarðapyrping, pvers yfir dalinn; pess
konar jökulgarðar og liólapyrpingar sjást allstaðar á
landinu við skriðjökla, t. d., í stórum stýl, fram með
röndinni á Dyngjujökli, fyrir sunnan ódáða-
hraun. Eitt er einkennilegt við Vatnsdalshóla; pað er
liturinn; sumir peirra eru gráir, gulir eða rauðleitir og
stafar pað af liparítinu, sem í peim er; viða liggja mol-
uð liparit- og basaltbjörg utan í liólunum, líkt eins og
móbergslirúgur á söndunum við jökulinn í Kaldalóni.
1 dalnum, par sem skriðjökullinn líklega hefir áður
verið, er vatn, sem heitir Flóðið; pað er nú allt af að
grynnast af árburði, og eyrar með engjaspildum hafa
komið upp í manna minnum. Fyrir innan hólana
sjást mjög víða ísrákir og núnar ldappir; lijá Hnúki í
Vatnsdal er basalthnúskur allmikill, töluvert ísnúinn;
vestan í honum eru stórar basaltsúlur bognar, en pó
reglulegar og fagrar. Austan við Vatnsdalinn eru háar
8*