Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 65
59
fór eg fljótt yfir upp að Stóranúpi; í Hraungerði var
politislcur fundur til kosninga á þingvallafund, og varð
eg samferða séra Yaldimar Briem og öðrum fundar-
mönnum upp eptir. Við komum að Iívita við enda
Hestfjalls; fellur hún par fretnur pröngt við fjallsend-
ann, og er fagurt og mikilfenglegt landslag í kring. Á
eiðinu milli |>jórsár og Hvítár er Merkurhraun, og sýn-
ist pað vera miklu yngra en liraunin, sem eru undir
jarðvegi í Flóanum. Frá Hvítá liggur leiðin yfir Skeið-
in á ská fyrir neðan Ólafsvelli yfir að pjórsá og svo
upp með lienni, er par góður vegur og víða mjög fallegt,
en af pví við vorum á liraðri ferð, skoðaði eg elikert,
en við fórum beina leið um nóttina upp að Stóra-
Núpi.
Ofan til í Hreppunum er mjög fallegt land og bú-
sældarlegt; par eru mörg móbergsfell á víð og dreif og
grasivaxnar sléttur og dældir á milli, víðast hvar tölu-
verður gróður í fellunum, og bæirnir standa undir peim
hér og hvar. Vermaður nokkur, sem fór suður að sjó
til róðra, sagði svo frá ferðinni, að liann hefði fengið
rjóma að drekka í Hreppunum, nýmjólk á Skeiðunum,
undanrenning í Flóa, mysu í Ölfusi og vatn í Selvogi.
Eitthvað líkt hefir vakað fyrir Ögmundi biskupi; pví pað
var máltæki lians, er talað var um sveitir í Árnesspingi:
*Grímsnesið góða og Gull-Iírepparnir, Sultar-Tungur og
Svarti-Flói1. í fellinu fyrir ofan hæinn á Núpi erdjúp
skora niður gegnum bergið, ísnúin, og sjást parvellögin
í fellinu; par eru molarnir í móberginu ofan til horn-
•óttir og lirufóttir, eins og vanalegt er, en neðan til núnir
af vatnsrennsli. J>ess konar lög af núnu grjóti innan
um móbergið sjást hér og hvar í fjöllum og fellum á
Snðurlands-undirleudi, en eigi annarsstaðar; sést a pvi,
að par hefir vatn átt töluverðan pátt í myndun og um-
myndun móbergsins, eu annars eru molarnir í móberg-
1) Espólíns Árbækur III. bls. 112.