Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 65

Andvari - 01.01.1889, Page 65
59 fór eg fljótt yfir upp að Stóranúpi; í Hraungerði var politislcur fundur til kosninga á þingvallafund, og varð eg samferða séra Yaldimar Briem og öðrum fundar- mönnum upp eptir. Við komum að Iívita við enda Hestfjalls; fellur hún par fretnur pröngt við fjallsend- ann, og er fagurt og mikilfenglegt landslag í kring. Á eiðinu milli |>jórsár og Hvítár er Merkurhraun, og sýn- ist pað vera miklu yngra en liraunin, sem eru undir jarðvegi í Flóanum. Frá Hvítá liggur leiðin yfir Skeið- in á ská fyrir neðan Ólafsvelli yfir að pjórsá og svo upp með lienni, er par góður vegur og víða mjög fallegt, en af pví við vorum á liraðri ferð, skoðaði eg elikert, en við fórum beina leið um nóttina upp að Stóra- Núpi. Ofan til í Hreppunum er mjög fallegt land og bú- sældarlegt; par eru mörg móbergsfell á víð og dreif og grasivaxnar sléttur og dældir á milli, víðast hvar tölu- verður gróður í fellunum, og bæirnir standa undir peim hér og hvar. Vermaður nokkur, sem fór suður að sjó til róðra, sagði svo frá ferðinni, að liann hefði fengið rjóma að drekka í Hreppunum, nýmjólk á Skeiðunum, undanrenning í Flóa, mysu í Ölfusi og vatn í Selvogi. Eitthvað líkt hefir vakað fyrir Ögmundi biskupi; pví pað var máltæki lians, er talað var um sveitir í Árnesspingi: *Grímsnesið góða og Gull-Iírepparnir, Sultar-Tungur og Svarti-Flói1. í fellinu fyrir ofan hæinn á Núpi erdjúp skora niður gegnum bergið, ísnúin, og sjást parvellögin í fellinu; par eru molarnir í móberginu ofan til horn- •óttir og lirufóttir, eins og vanalegt er, en neðan til núnir af vatnsrennsli. J>ess konar lög af núnu grjóti innan um móbergið sjást hér og hvar í fjöllum og fellum á Snðurlands-undirleudi, en eigi annarsstaðar; sést a pvi, að par hefir vatn átt töluverðan pátt í myndun og um- myndun móbergsins, eu annars eru molarnir í móberg- 1) Espólíns Árbækur III. bls. 112.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.