Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 45
39
sjer að greiða pað, þá neita peir sliku, en pað eru sveit-
ungar peirra, sem peir lialda að verði cípyngt um of».
Jeir líta á rnálið frá einni lilið, en pess rnunu eigi
mörg dæmi, að pessir menn liafi sigrað, pegar málið
hefur verið borið undir skjólstæðinga peirra, undir al-
menning. Að svo mildu leyti sem vjer pekkjum, pá
liefur almenningur aldrei skorast undan að greiða nauð-
synleg gjöld, og hinir góðsömu menn liafa venjulega eigi
fengið aunað en ópökk fyrir mótspyrnu sína.
Yjer sleppmn pví, að tala frekar um góðsemisá-
stæðurnar og snúum oss að pví, livorja skatta eða tolla
eigi að leggjaá hjer landi. En til pess að hafa eitthvað
fast til að byggja á, verður fyrst að athuga pær grund-
vallarreglur, sem eiga að gilda um gjöld almennings, og
skoða livernig gjöldin eru, sem nú hvíla á mönnum.
J>ær fyrstu grundvallarreglur, sem eiga að gilda
um gjöldin, eru, að pau eiga að vera almenn og jafn-
leg, pegar pau eru skoðuð í heild sinni. J>að. eru allir,
sem eiga að gagna pjóðfjelaginu, og pví er pað skoðun
sumra manna, að hver einasti fulltiða maður ætti að
leggja fram einhvern skerf til almennings parfa. En
slíkur skerfurmá ekki vera nema ofurlítill, pví að mann-
talið gefur að eins til kynna gjaldpol manna á lægsta
stigi. Ef pessi skattur fer liátt, pá verður jöfnuðin-
um haggað, en jöfnuöurinn verður uö fara eptir til-
tölulefju gjaldþoli manna. En eptir hverju fer tiltölu-
legt gjaldpol inanna? Hjer munu menn verða fljótir
til svara og segja, að pað fari eptir tekjunum. En svo
verður spurningin, hvernig á að leggja tiltölulega á
tekjurnar? Ef lagður er 1 kr. skattur á 1100 kr. tekj-
ur, livað á pá að leggja á 2000 kr. tekjur? Á að leggja
á pær 2 kr. skatt, sem er lielmingingi meira, eða 10 kr.
skatt, sem er tífallt meira, eða á að leggja á pær 100
kr. skatt, sem er hundrað sinnum meira? Yjer erum
sannfærðir um, að pað kemur hik á flesta alpýðumenn,
sem eiga að svara pessari spurningu, og enn pá meira