Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 155
149
margir voru að eins jafningjar þeirra,, mikið vald yfir
sjer.
Hins vegar er pað víst, að ýmsir goðar höfðu mikil
ráð í hjeraði, lögðu verðlag á varning, hjeldu uppi friði í
hjeraði o. s. frv.1, en fyrst goðarnir höfðu eigi pessiráð
eptir fyrirmælum laganna, pá verður fyrirkomulagið á
hjeraðsstjórninni að hafa verið svo, að valdið hafl verið
í höndum bænda, og hjeraðsríki goðans pví verið undir
pví komið, liversu mikið hann mátti sín hjá bændum,
en ef svo er, pá er eðlilegt, að hjer ráði mestu vitur-
leiki, auðlegð og duguaður goðans.
J>etta kemur alveg heim við ákvæði Grágásar og
ýmsar sögusagnir í fornsögunum.
íJess hefur verið getið, að pað hefði verið óheppi-
legt, að láta hjeraðsstjórnina fylgja goðorðunum, af pví
að goðorðin voru eigi rneð ákveðnum takmörkum. |>etta
átti sjer eigi stað um hreppana, J>eir voru með ákveðn-
um takmörkum, og máttu eigi færri vera í hreppi en
20 búendur, er gegna skyldu pingfararkaupi2. Hrepps-
menn áttu að hafa prjár ákveðnar samkomur á ári, á
haustin, á langafóstu og á vorin eptir vorping3. Bænd-
ur voru allir skyldir að koma til samkomu eða fá mann
(húskarl sinn) fyrir sig til pess, að halda skilum uppi
fyrir sig4. Bessum samkomum var falin á hendur
sveitarstjórnin, og segir svo í Grágás: »|>at soal sam-
quamo mál vera allra manna a mille fast sem peir verða
a sattir. er til samquamo coma. Meire lutr boanda scal
rapa ef eigi verða allir a eitt sáttir vm ny samquamo
mal. Eigi scal fornum samquamo málum poka nema
1) Konr. Maurer: Upphaf allaherjarríkis, bls. 77—6ti, Island
194—2211.
2) Grág. I. b 171, II., 249.
3) Grág. I. a, 31, 141, I.b. 20tí; sbr. 215, 228-229, II. 40, 47,
62, 259—2G0.
4) Grág. I. b 173, 206. II, 48, 147, 251, 258.