Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 88
82 Næsta dag (19. ágúst) riðum við upp eptir afrétt- um upp tunguna milli Svínár og Sandár, fórum upp á Skygnisöldu til að líta yfir landið, og riðum svo yfir Sandá par sem Rauðá fellur í liana og var liún nú mjög vatnslítil. Öldurnar eru hér allstaðar á hálendinu úr dólerit-rusli, en einstöku móhergsklettar standa upp upp úr ruslinu, fórum við síðan upp með Búðarfjöllum og í Miklumýrar, pað er ákaflega mikið graslendi með stórkostlegum slægjum, sem pví miður er ekki hægt að nota úr byggð, af pví pær eru svo langt burtu. Rið- um við síðan upp með kvísl, sem fellur austan í Miklu- mýrarlæk og upp í krikann vestan undir Iverlingarfjöll- um og tjölduðum par seinni liluta dags á Kerlingar- flötum. Úr pessum tjaldstað er skammt til Kerlingar- fjalla, pau eru 4000 fet á hæð, tindaröðin ber við himin og allstaðar glampar á hvítar og gular liparit- skriður utan í hnúkunum. Um kvöldið fór eg snöggva ferð upp í fjallshlíðarnar til pess að skoða hinar næstu liparitskriður; riðum við fyrst upp eptir bröttum mel- hjölium (Bringur), sem eru nokkurskonar undirlilíðar fram með Kerlingarfjöllunum, par er allstaðar móberg undir. Liparitið, sem er aðalefni tindanna, stendur upp úr móberginu og liggja móbergslögin utan á pví; lipar- itið er einkennilegt hér í næstu skriðunum, grisjótt með langdregnum blöðrum og allstaðar er mesti urmull af lausum hrafntinnumolum innanum skriðurnar. Við komumst ekki upp í fjöllin fyrr en um sólarlag og var pá einkennileg útsjón yfir landið fyrir neðan; beint á móti til vesturs blasir við Langjökull og Hvítárvatn í rauðu mistri, vatnið er allt pakið jökum og skriðjöklar tveir teygja sig niður í vatnið eins og frosnir fossar; Lí suðvestri sér niður um allar afréttir niður á láglendi en útsjónin er óglögg, af pví myrkrið er að færast yfir, pað glitrar í árnar í óbyggðunum, sem lcvíslast svo víða um hálendið innanum öldur og bungur, en tunglið er komið fram undan tindunum á Kerlingarfjöllunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.