Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 80
74 sua at midil fardaga ol( Peturs messo fiell at eins fyrir Skalholti lxxx nauta». I Lögmannsannál, sem nær til 1392 stendur: «f>a kom vpp elldr j Heklufelle med sua miklu sannfalle at fenadr do af vm varit ok saudfe ok nautfenadr do mest vm Rangarvollu ok eyddi naligha v reppa ok vídara annarstadar do naut manna af sand- inum». Gottskálks annáll, sem nær til 1578 segir svo frá gosinu: «Ellds kuoma in vi. i Heklu felli med svo storurn dynkjum at landit skalf allt svo at i fjarlægum stodum og hierudum hristis skiar á husum sem fyrir vindi livossum um langa tíma og var pa kyrt vedur, myrkr var svo mikit af oskufalli i nalægum hjerudum at ljós hrann í húsum um daga. J>etta var fyrir Ur- banus messo vi nottum, af pessu osku falli do mikill hluti nautfjár fyrir sunnan land svo ad marger menn urdu snauder at kvikfje ok gengu úr lmsum frá eignum okjordum sínum, eyddust margir hæer um Skalholts sveit ok Rangarvollu og nokkrir austar*. Flateyjarannáll nær til 1394: «Ellds uppkuoma i Heklu felli vi drottins daginn næsta eptir (víg Styrkárs í Nesi á uppstigningardag) med svá miklum fádæmum ok öskufalli at eyddust margar sveitir par í nándir ok myrkr svá mikit enn fyrsta dag uti sem pa er svartast er i husum á hávetri um nætr, dunur um alltland sem hjá væri auskufall um Borgarfjord ok Skaga sua ad fen- adr fell af ok huervetna par í milli, menn foru til fjalls- ins par sem uppvarpit var ok heyrdist peim sem bjargi stóru væri kastat innanum fjallit, peim syndust fuglar fljúga í elldinum bædi smáir ok stórir med ymsum lát- um, hugdu menn vera sálir, livíta salt suá mikit lá par um hverfis opnuna, at klyfja mátti hesta af ok brennu- steini*1. Allir annálar pessir eru samtaka í pví, að 1) Annálskafiar pessir eru hér teknir úr Islandske Annaler indtil 1578 udgivne ved G. Storni. Christiania 1888.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.