Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 9
ar fyrir málefnið, en hins vegar að beygja sig eigi eina ögn fyrir peim, sem völdin hafa ogfjeð, heldur, ef pví var að skipta, fara nm hvern, sem í hlut átti, háðugleg- um orðum, sem svíða afarmikið. Sigurður var enginn gætnismaður í orðum, en pótt petta væri hans ógæfa í veraldlegum efnum, pá var pað pó hins vegar pessi hörkunáttúra og kjarkur, sem voru pess valdandi að hann varð eigi kot- bóndi í Skagafirði, semjeg nefni eigi afpvi, að sú staða sje neitt lítilfjörleg, heldur af pví. að sú staða liefði eigi átt við skapsmuni og andlega hæfileeleika Sigurðar; og pað var fyrir pessa hörkunáttúru, að hann ekki Ijet hug- fallast og lagði árar í hát. pessa hörku hefur Sigurður að ölium líkindum haft frá föður sínum, en festuna frá móðurfrændum sínum, en gáfurnar frá báðum foreldrum sínum. pau voru bæði kominn af góðurn bændaættum, en langt fram voru höfðingjar í ætt peirra, Jón Arason, Hrólfur sterki Bjarnason o. s. frv. Móðir Sigurðar var Steinunn dóttir Pjeturs Björns- sonar í Asi í Hegranesi og höfðu forfeður hans búið par lengi, enda býr Ólafur Sigurðsson umboðsmaður, bróðursonur Steinunnar, par á föðurleifð sinni. í pessari ætt kemur fram fastlyndi, eins og hjá Sig- urði, en liarka kemur aptur á móti fyrir í föðurætt- inni; er til brjef frá Guðmundi Ólafssyni, föður Sigurð- ar, sem sýnir að hann hefur ekki verið mjúkur við son sinn. Forcldrar Sigurðar voru fátæk bændalijón ogj átti hann að vinna, eins og títt er um fátæk bændabörn, en pað var um hann, eins og sagt er um Yíga-glúm í upp- vexti, hann «skipti sjer ekki af um búsýslus; pegar ann átti að sitja yfir fje, fór hann að búa til, tálga og sverfa myndir, og pegar hann var við heyskap, var hann pá og pegar farinn að tcikna. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.