Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 9
ar fyrir málefnið, en hins vegar að beygja sig eigi eina
ögn fyrir peim, sem völdin hafa ogfjeð, heldur, ef pví
var að skipta, fara nm hvern, sem í hlut átti, háðugleg-
um orðum, sem svíða afarmikið.
Sigurður var enginn gætnismaður í orðum, en
pótt petta væri hans ógæfa í veraldlegum efnum,
pá var pað pó hins vegar pessi hörkunáttúra og
kjarkur, sem voru pess valdandi að hann varð eigi kot-
bóndi í Skagafirði, semjeg nefni eigi afpvi, að sú staða
sje neitt lítilfjörleg, heldur af pví. að sú staða liefði eigi
átt við skapsmuni og andlega hæfileeleika Sigurðar; og
pað var fyrir pessa hörkunáttúru, að hann ekki Ijet hug-
fallast og lagði árar í hát.
pessa hörku hefur Sigurður að ölium líkindum haft
frá föður sínum, en festuna frá móðurfrændum sínum,
en gáfurnar frá báðum foreldrum sínum. pau voru
bæði kominn af góðurn bændaættum, en langt fram
voru höfðingjar í ætt peirra, Jón Arason, Hrólfur sterki
Bjarnason o. s. frv.
Móðir Sigurðar var Steinunn dóttir Pjeturs Björns-
sonar í Asi í Hegranesi og höfðu forfeður hans búið
par lengi, enda býr Ólafur Sigurðsson umboðsmaður,
bróðursonur Steinunnar, par á föðurleifð sinni.
í pessari ætt kemur fram fastlyndi, eins og hjá Sig-
urði, en liarka kemur aptur á móti fyrir í föðurætt-
inni; er til brjef frá Guðmundi Ólafssyni, föður Sigurð-
ar, sem sýnir að hann hefur ekki verið mjúkur við
son sinn.
Forcldrar Sigurðar voru fátæk bændalijón ogj átti
hann að vinna, eins og títt er um fátæk bændabörn, en
pað var um hann, eins og sagt er um Yíga-glúm í upp-
vexti, hann «skipti sjer ekki af um búsýslus; pegar
ann átti að sitja yfir fje, fór hann að búa til, tálga
og sverfa myndir, og pegar hann var við heyskap, var
hann pá og pegar farinn að tcikna.
1*