Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 110
104
til suðaustur lcoma hér og livar heitar gufur upp úr
hraunsprungu. Hveravellir liggja 2014 fet fyrir ofan
sævarflöt.
Eggert Ólafsson lýsir Hveravöllum í ferðabók sinni1 2;
peir Eggert og Bjarni komu pangað 1752; reykirnir sá-
ust langt að, en pegar peir komu nær, heyrðu peir öslc-
ur og pyt mikinn; óhljóð pessi komu frá lítilli hvítri
liæð, reykurinn kom par upp um 3 mjó, krókótt op; ef
steinar voru látnir niður í opin, peyttust peir pegar upp
af gufuaílinu; síðan lýsir Eggert nokkuð hinum hverun-
um og talar um hverahrúðrið live einkennilegt pað sé,
glært og gljáandi sem ís. Henderson kom á Hveravelli
1815 og lýsir nákvæmlega hverastöðvunum1, en síðan
liefir enginn ferðamaður komið pangað; sem lýst hefir
liverunum. Henderson talar um Öskurhólshverinn og
lýsir honum líkt og Eggert Ólafsson; síðan hefir pessa
hvers verið getið í ilestum hókum, er snerta landafræði
íslands. Eggert kallar svæðið kringum Hveravelli dal
og hafa margir tekið pað eptir lionum, en pað er eigi
réttnefni, pví Hveravellir iiggja, sem fyrr hefir verið
sagt, í laut milli holta og hrauns í miðju hálendinu og
engin fjöll í kring, hinar lítilfjörlegu öldur við Hvera-
velli geta ekki gefið Iautinni dalsnafn eptir pví, sem
vani er á íslenzku máli.
Hverirnir, sem nú gjósa, eru bundir við tvær flat-
vaxnar hrúðurbungur og er laut á milli peirra og í
henni mýrarsund og vatnsrennsli; efst (vestast) í laut-
inni er dálítil tjörn og frá henni kílar niður eptir,
renna lækir frá hverunum í pessa kíla og sameinast
peir fyrir neðan vestari bunguna (en norðan eystri bung-
una) og verður par lækur fram með hverahrúðursrönd-
inni í smákvíslum milli hennar og holtsins; úr hraun-
inu kemur annar lækur að sunnan og mætast lækirnir
1) bls. G37—639.
2) E. Henderson: íceland II. bls. 203—209.