Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 55
49
ríkjanna. Bandaríkjamenn telja pá svo skaðlega, að
peir hafa með gmndvallarlögum sínum fyrirbyggt, að
gripið verði til perra; ef útfiutningstollar eru miklir,
pá eru peir mjög óheppilegir; hvernig sem ástatt er
fyrir gjaldendum, geta peir eigi komist hjá peim, af pví
að pað er lífsnauðsynlegt, að selja pað sem framleitt er, og
pess vegna herða pessir tollar tekjuskattslögin 1 stað pess,
að milda pau. |>að er auðvitað betra, að hafa pá en enga
skatta, og pví kann alpingi að neyðast til að innleiða
útflutningstolla, en peir eru sannkallað neyðarúrræði.
Útflutningstollar eru mjög fátíðir í útlöndum, en
ef peir eru lágir, pá má hafa pá með. I Norvegi eru
útflutningstollar á timbri og fiski og lýsi og síld. Út-
flutningstollur á fiski og lýsi og síld er viðlíka liár og
hjer á landi, eða var pað að minnsta kosti, pegar fiski-
tíundinni var breytt í útfiutningstoll með lögum 20.
sept. 1845. En útflutningstollarnir eru alveg hverfandi
1 samanburði við innflutningstollana í Norvegi.
|>ó að vjer pví. eigi teljum neina ástæðu til, að af
nema að svo stöddu útflutningstolla hjer á landi, pykir
oss pó eigi tiltækilegt að aulra tekjur landssjóðs að mikl-
um mun með útfiutningstollum.
En pá eru ekki eptir nema innjlutningstollarnir.
J>ar eru aðaltekju-greinarnar í útlöndum. J>ar eru eink-
um tollaðar 4 vörutegundir, áfengir drykkir, tóbak, kaffi
og sykur, enda fullnægja pessir tollar best öllum skyn-
samlegum lcröfum til tolla. Kaffi og sykur er almennt
notað, en pó eigi lífsnauðsynlegt. J?að parf eigi að
benda nema á forfeður vora; peir höfðu hvorki kafli
eða sykur og voru pó hraustir menn. Fyrir atvikin er
kaffitollur hjer á landi mjög heppilegur. |>að er talið
að kaffi sje meira brúkað við sjó, heldur en í sveit,
ekki af pví að sveitafólk vilji eigi gjarnan brúka mikið
kaffi, heldur af pví, að pað getur eigi veitt sjer pað.
Hinir efnaminni sjáfarmenn eru nálega lausir við alla
Andvari XV. 4