Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 82
76
töluverð aska hafa fallið í fjórsárdal, pó dalsins sé ekki
getið sérstaklega að öðru en pví, að Sandatunga eydd-
ist við Heklugosið 1693. Eptir pví sem hefir verið til-
fært hér að framan, ímynda eg mér að pjórsárdalur
haíi eyðzt af Heklugosum líklega mest af gosinu 1341,
en heíir pó líklega verið töluvert skemindur af eldri
gosum (t. d. 1294 og 1300). Byggðin hefir líklega ver-
ið kominn mestöll af á 14. öld, en pó hefir dalurinn
spillzt mikið eptir pað af ítrekuðum gosum og sandroki
að norðaustan.
Eg hefi áður minnzt á hinn hvíta og gráa vikur,
sem er svo algengur í þjórsárdal og kemur allstaðar
frain undan jarðvegi par sem upp hefir blásið; vikur
pessi verður pví meiri og stórgerðari, sem austar dregur
og mestur er hann í lautunum austur af Sámsstaðaklifi.
Af Búrfelli leit svo út, sem sjá mætti takmörk pessarar
vikurbreiðu, og var svo að sjá, sem mest af pessum
vikri liefði kornið austan að fyrir norðan Heklu. Hvíti
vikurinn er töluvert algengur í kringum Heklu, einkum
undir jarðvegi töluvert djúpt niðri t. d. í bökkunum á
Selsundslæk; pjórsá og Bangárnar bera ailtaf við og við
töluvert frain af pessum vikri, sem skolast úr bökkun-
um og fýkur með vindinum, af pví liann er svo lauf-
léttur. Að öllum líkindum hefir hvíti vikurinn komið aust-
an undan Torfajökli löngu fyrir landnámstíð úr ein-
hverri ópekktri gosborg við Hrafntinnuhraun. Hekla
hefir aldrei gosið öðru en dökkum basaltvikri, en Hrafn-
tinnuhraun er pess eðlis, að öll líkindi eru til, að hvíti
vikurinn sé ættaður einhverstaðar par úr nágrenninu.
Eptir að eg var búinn að skoða |>jórsárdal, fórum
við um kvöldið hinn 15. ágúst ofan 1 byggð að Stóra-
Núpi og paðan daginn eptir að Hruna. Á leiðinni eru
líparitmyndanir hér og hvar innan um móbergið t. d.
við Laxá hjá Sólheimum og í Galtafelli. Eellin hér í
hreppunum eru annars nærri pví öll úr móbergi, en
sumstaðar hasaltlög og gangar innan um; landið er al-