Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 129
123
•djúpauðga, Ketill enn fífiski, ok enn fleiri menn, er
kvomu vestan urn liaf, ok kéldu þeir sumir vel kristni
til dauðadags.'
pessir menn hafa eigi reist hjá sjer liof, og par
sem pó er víst, að sumir peirra voru miklir höfðingjar,
pá sýnir pað, að höfðingsskapurinn var ekki afleiðing
pess, að menn ættu liof. Menn gátu pannig átt hof,
án pess að liafa ráð í hjeraði; og liins vegar eiunig ver-
ið hjeraðshöfðingjar, án pess að eiga liof.
En með pví að hjeraðsráð og liofstjórn pannig hafa eigi
verið sameinuð, pá getur pað heldur eigi verið, að dóm-
ping kaíi verið í hverri liofsókn.
I fornsögum vorum er að eins sagt um einn land-
námsmann, að hann hafi reist hof og sett dómping.
Var pað Jpórólfur Mostrarskegg, sem kom kingað til ís-
lands 884; hann nam land í pórsnesi og reisti hof á hæ
sínum, Hofstöðum, en setti dómping á nestanganum 1
Enn fremur setti porsteinn, sonur Ingólfs landnáms-
■manns, ping á Kjalarnesi «við ráð Helga hjólu olc Er-
lygs at Esjubergi ok annarra vitra manna».2 Fleiri
ping nefna sögurnar eigi á landnámsöldinni, og væri
pað pó næsta undarlegt, að sögurnar skyldu eigi nefna
slíkt, ef ping hefðu verið í hjeruðum í hverri hofsókn.
■Sögurnar bera enda sjálfar vitni um hið gagnstæða;
pannig koma fyrir tveir staðir í sögunum, sem sýna að
ping hafa eigi verið almenn í lijeruðum, áður en alping
var sett. f’annig er sagt um vígsmál eptir Ófeig gretti
Einarsson, er fjell fyrir porbirni jarlakappa í Gnúp-
verjahreppi, austur við pjórsá, hjer um bil 910, að pað
hafi verið lagt til Kjalarnespings, *pví at pá var enn
eigi sett Alpingi*3; sýnir petta, að ekki hefur verið urn
nein ping að velja í sveitum par um slóðir. í Gull-
1) Eyrb suga, k. 4.
2) Islendinga sögur, 1. bls. 336.
3) Grettissaga, kap. 10.