Andvari - 01.01.1889, Page 158
152
um útlendinga. J>ar segir svo: cEitt sumar kom slcip.
í Eyjafirði, ok stóðu par uppi prjú skip um vetrinn;
en pá var hallæri mikit. ]pá var Kolbeinn Tumason.
höfðingi í Skagafirði; ok hafði hann fundi at pví, at
hændr skyldi eigi taka minni forgipt par í hjeraðinu
en hann kvað á; ok lagði fé við. En Austmönnum
póttu pegar heldr miklar forgiptir, ok vistuðusk pví
eigi vestr umHeiði>'. |>etta bendir á, að bændur
hafi haft eitthvert vald í verslunarmálum og gagnvart
útlendingum. En ef petta er rjett, pá er vel hægt að
skilja, hvernig stendur á pví, er mönnum var bannað.
að eiga kaup við |>angbrand, er hann kom að boða
kristni. pangbrandur og Guðleifur Arason komu út í
Berufirði. pá bjuggu í Berunesi bræður tveir, f>orleif-
ur og Ketill Hólmsteinssynir cpeir lögðu til fund ok
bönnuðu mönnum at eiga kaup við pessa menn>* 2 3. J>að'
verður eigi sjeð, að pessir menn hafi verið goðar, enda
er eigi nein sönnun fyrir pví, að goðar hafi haft vald
til, að banna kaup við útlendinga. Hitt getur að vísu
verið, að peir hafi átt að leggja verðlag á varning útlendan,.
og petta hafi verið tilefnið til pess, að einmitt peir
bönnuðu kaup við Þangbrand, en par sem beinlínis er
sagt, að peir hafi boðað til fundar, pá er miklu líkara
til, að hjer sje um samkomu bænda að ræða, og liafi
bændur fyrir fortölur peirra sampykkt, að enginn skyldi
mega eiga kaup við |>angbrand. Líkt ráð hafa bænd-
ur haft við ITna danska, er hann ætlaði að leggja landid
undir sig. 1 Landnámu segir svo: cEn er landsmenn
vissu ætlan hans, tóku peir að ýfast við hann, ok vildu
eigi selja honum kvikfé eðr vistir, ok mátti hann eigi
par við haldast>s. Hjer hefur vafalaust einhver sam-
pykkt átt sjer stað meðal bænda, pví að annars væri
pað undarlegt, að allir bændur skyldu verða samtaka.
J) Sturl. I, bls. 127.
2) Njáls, k*p. 1G0.
3) Landn. IV. kap. 4.