Andvari - 01.01.1889, Síða 64
58
cr petta auðsjáanlega gömul strandmynduu, enda er til-
tölulega stutt síðan að Ölfussléttan öll hefir verið í sjó.
1 Ingólfsfjalli er móberg, eins og í öðrum fjöllum hér í
kring, og hafa stór björg víða dottið niður; í björgum
}>essum eru basaltmolarnir pétt saman og lítið tengiefni
milli peirra. Grjótið í yzta endanum á Ingólfsfjalli er
tilsýndar hvítleitt og gráblátt, og halda sumir ófróðir
menn, að það séu málmefni í fjallinu, fer gjöra pann
lit. Móbergið er par mjög orðið sundurliðað (decompo-
nerað), og holurnar fullar af zeolípum, kalkögnum, o.
s. frv.
|>egar kemur austur fyrir fjallshornið er góð útsjón
yfir Suðurlandsundirlendið allt austurí Eyjafjöll; Flóinn
blasir við á móti, hinu megin viðána; par eru grassléttur
miklar, hraun undir og sumstaðar upp úr, en bæirnir
tilsýndar eins og púfupyrpingar hér og hvar á sléttunni.
Alfaravegurinn að Laugardælum liggur upp með Ing-
ólfsfjalli að austan og svo yfir grasslétturnar niður að
Ölfusá. Upp úr grasslóttunni standa par hér og hvar
smá klapparholt, og er móberg í sumum, peim, sem eru
nær Ingólfsfjalli, en basalt í peim, sem eru nær ánni.
Ölfusá er á ferjustaðnum allbreið, en skiptir sér litlu
neðar um eyju, og eru hávaðar par í báðum álunum.
Æðarvarp nokkuð er í hólmanum og laxveiði mikil í
ánni; kemur pó selur alla leið pangað upp eptir. Laug-
ardælir eru pví töluverð hlunnindajörð; par er nýtt,
laglegt timburliús, og útsjón fögur til fjallahringsins allt
í kring. Hér er allstaðar undir jarðvegi gamalt hraun
með stórum hvítum feldspath-dröfnuin; pess konar hraun
er undir öllum Flóanum í sjó fram og upp eptir, sam-
anhangandi við hraunin inn af Heklu. Hraun pessi eru
afargömul, og pegar pau runnu, höfðu ár og vötn allt
aðra farvegi á undirlendinu en nú. í túninu á Laugar-
dælum er dálítil laug hlaðin upp eins og brunnur, og
vatnið úr henni notað til heimilisbrúkunar. Til pess
að komast sem fyrst upp í jjjórsárdal og Rauðukamba,