Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 89
83
vcður áfram í fyllingu bak við kolsvört skýjaböndin,
svo það er í fjarska eins og járnbentur kútur. fegar
orðið var dimmt, snerum við aptur og klöngruðumst
niður Bringurnar; eru par margar hvilftir og gilskorur
á leiðinni.
Morguninn eptir héldum við snemma á stað til pess
að skoða fjöllin; pað var nokkur poka pegar við fórum
á stað, en henni létti af og varð bezta veður um dag-
inn, riðum við frá tjaldinu upp Bringur að Kerlingar-
gljúfri, hefir Kerlingará par skorið sér djúpan farveg
niður í móbergið; áin skiptir fjöllunuin í tvennt, pann-
ig að sérstakur fjallgarður verður hverju megin, pó nær
hinn eystri bæði lengra til suðurs og er meiri um sig.
Kerlingargljúfur er bæði djúpt og lirikalegt og eru
hamrarnir víðast hvar ókleyfir, pó ganga ótal skorur og
gjár snarbrattar niður í barmana. Yestan við Kerling-
argijúfrið ganga mörg pvergil niður eptir Bringunum og
urðum við að præða gljúfurbarminn til pess að komast
fyrir botna peirra, komumst við pannig upp á Kerling-
ardal og riðum upp eptir honum að vestanverðu, pví
gljúfrin skera hann sundur að endilöngu; par er varla
stingandi strá en allstaðar eru hvítar og gular líparít-
urðir, allt í kring eru brattir og hvassir tindar hvítir,
gulir og móleitir og skafiar og stórar fannir í lautunum.
Kremst skiptist dalurinn í tvennt og er Kerlingargljúf-
ur að vestan, en að austan er annað gljúfur, sem lækur
rennur eptir suður í Kerlingará, en Klakkalda er á milli.
Efst í Kerlingardalnum klöngruðumst við yfir Kerling-
argljúfrið og var pó mjög illt að fara par með hesta,
síðan sneiddum við oss upp brúnirnar fyrir ofan dal-
botninn, par er hver hjallinn upp af öðrum og pykkir
hjarnskaflar í hverri laut og hverju gili, verður par
breitt hapt af bunguvöxnum hæðum, og tengir pað sam-
an vestari og austari fjallgarðinn, bungur pessar eru
nokkuð lægri en fjallgarðarnir beggja megin, 3500 fet
6*