Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 83

Andvari - 01.01.1889, Page 83
77 staðar mjög grösugt, fellin töluvert grasgróin og engja- spildur í dældunum. Berghylsfjall myndar samanhang- andi tanga fram úr hálendinu og má fylgja hlíðinni alla leið upp fyrir Tungufell, en fjöldi af fellum eru frá- laus og bollar og breiðar dældir á milli. Hinn 17. á- gúst fórum við frá Hruna upp að Tungufelli, og fylgdi séra Steindór Briem okkur alla leið pangað, en séraJó- hann Briem nokkuð áleiðis. í byggðinni skoðaði eg að- eins fátt og lítið, pví við vildum fá sem bezt veður á íjöilunum og pangað var líka' ferðinni heitið; vinir mín- ir, prestarnir í Hruna og á Stóra-Núpi, voru búnir að gefa mér allar upplýsingar sem eg purfti, útvega mér fylgdarmann og búa allt sem bezt í haginn, svo eg var farinn að hlakka til að komast sem fyrst upp í óbyggð- irnar, enda varð ferðin einhver hin skemmtilegasta, pví margt var að sjá og veðrið ágætt. A leiðinni frá Hruna kom eg að Grafarbalcka og skoðaði par hverina. Bær- inn stendur á bakka við Minni-Laxá og er par mjög mikill jarðhiti. í liorninu á kálgarði, sem nú er vest- an við bæinn, var áður purrabað og sóktu pangað margir til lækninga; var par grafin hola í jörðu og byggt hús yíir, sátu menn par og svitnuðu líkt og í purrabaðinu hjá Reykjahlíð við Mývatn. í melhorninu fyrir neðan er rauðleitur og gráblár liveraleir, og parf ekki annað en grafa par holu til pess að geta liitað í potti. J>ar fyrir neðan er bullandi hver í bakkanum ákaflega heit- ur 991 /v° C., og er loptið óvanalega heitt uppafhonum. Niður við ána eru tvær holur fyrir neðan penna hver, var hitinn í annari 95'/2° en í hinni 90—92”, eptir pví hvern- ing á stendur, 90 stiga hiti 2—3 sekúndur í einu, svo aptur 92° jafnlengi á víxl, pegar heita vatnið kemur að neðan. Hér og hvar kemur heitt lopt út um holur og sprungur í bakkanum undir bænum og sýnir pað hvað jarðhitinn er mikill. Byrir handan á er flatvaxin klapp- arbunga og á henni margir hverir; par eru tveir hverir er gjósa á víxl og eru 50 fet á milli peirra, pegarsyðri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.