Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 133

Andvari - 01.01.1889, Page 133
127 voru höfðingjar í hjeruðum, pví að pað var eðlilegt, að poir hafi eiumitt í upphafi náð kosningu til lögrjettunn- ar, er voru göfugastir og stórættaðastir. 1 par að auki áttu sæti í lögrjéttunni 2 menn til umráða með hverjum goða, og verður eigi annað sjeð, en petta hafi pegar verið ákveðið, er alping var sett; pað er eins og menn bæði hafi fundið, hversu nauðsyn- legt var að skipa lögrjettuna sem bezt, og láta sem flesta mikilhæfa menn hafa áhrif á löggjöf landsins, og enn fremur viljað gjöra minni mun á peim nrönnum, er voru atkvæðamenn í hjeruðum, heldur en annars hefði orðið. Yjer verðum pví að ætla, að löggjafarvald lands- ins hafi verið fengið lögrjettunni í hendur í upphafi, pegar alping var sett, og hún hafi verið pannig skipuð, að 36 menn (3 tylítir) hafi setið í henni með rjetti til atlrvæða, og 72 menn (6 tylftir) að auki til umráða. Jjví næst er að minnast á dómsvaldið, og skal pá fyrst tala um, hvernig pví muni liafa verið skipað á alpingi, og skal pá geta pess, að pað er eigi liklegt, að goðarnir hafi sjálfir dærnt í lögrjettu, pótt svo væri í Noregi, að lögrjettan dæmdi mál manna. fað er mildu líkara til, að menn hafi heldur fengið goðunum í hendur dómnefnuvald; pví að pegar menn voru húnir að gera pá að höfðingjum yfir sjer í lög- rjettunni, pá var eðilegt að fara að dæmurn Gulapings- manna og álcveða, að peir skyldu nefna inenn í dóma. I Grágás eru mjög litlar kröfur gerðar til dómenda, og 1) pegar fimmtardómslögin voru sett, er sagt í Njálu kaji. 97, að Njáll liafi sagt: „Yjer skulum ok hai'a pá lögrjettuskipun, at poir, er setja á miðjum pöllum, skulu rjettir at ráða fyrir lof- um oit lögum; ok skal pá volja til pess, cr vitrastir eru ok bozt at sjeik petta getur ekki vcrið rjett; pað á hjer alls eigi við. En pað gæti hugsast, að menn hefðu liaft einhverjar sögusagnir um skipun lögrjettunnar, en hcimi'ært pær til Njáls, í stað pess að pær í rauninni hafi átt við skipun lögrjettunnar, er alpingi var sett.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.