Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Síða 14

Andvari - 01.01.1889, Síða 14
8 og skipum, en pess ber pó að geta, að par sem liann hefur gjört nákvæmar rannsóknir einkum um búning- ingana, pá sjest eigi að kaun kaíi nema lauslega rann- sakað, kvernig skipin kafi verið. Eptir pennan tíma eru pað búningar og borga- skraut, sem kann kefur kugsað mest um, eptir vasa- bókum kans að dæma. Sigurður málari er merkilegt dæmi pess, hversu menn eru samvaxnir pjóð sinni, og liversu andans menn skapast af sínum tíma. J>egar kann er barn, hefur kann svo mikla löngun til pess að læra málaralist, að ekkert getur kamlað konum frá pví. En eptir pví sem honum vex aldur, verður föðurlandsástin ríkari í huga kans, og pegar hann er búinn að ferðast rneðal manna og finna til pess, að málaralistin er ekki pað sein get- ur hafið pjóðina, af pví að kana vantar lielztu skilyrð- in til pess, fegurðartilfinningu og auð, getur petta beygt hörkuna og festuna kjá Sigurði og snýr honum út af braut lians að pví, sem hann finnur að pjóðin muni geta skilið; kann íinnur, að hann getur ineð pessu móti gjört pjóð sinni gagn, en ekki á annan kátt. jjegar rítgjörðin um kvennbúningana kom út, tóku sumir henni vel, en margir ijetu sjer fátt um íinnast. Eptir að Sigurður var sestur að í Reykjavík haustið 1858, lagði liann mest kug á að koma kvennbúningn- um á, og pað er ekki tilviijun, að búningurinn var tek- inn upp af kvennfólki kvarvetna um land. Menn fá af brjefum til Sigurðar ljósa kugmynd um, að kanu kefur gjört nærri ótrúlega mikið, fyrst til að koma búningnum á, og svo til pess að fleiri og fleiri konur tæki hann upp. — Árið 1863 skrifar Sigurður til vinar sín í Khöfn: «jeg hef lokið verstu baráttunni með búninginn, en nú er komið í staðinn barátta með að koma á forngripa- safni hjer í bænum». J>etta er einmitt pað rjetta orð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.