Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Page 12

Fálkinn - 19.12.1931, Page 12
Vi'u enska flugskóla er nemendunum in. a. kent að stökkva með fallhlíí úr flugvjelum. Sýnir myndin æfingu i þessu. Óeirðir hafa verið í Kasmir og sýnir myndin enskt herlið og lögreglu, sem heldur vörð um hóp af herteknum mönnum. Myndin er tekin af skotæfingu á herskipi og sýnir ljósglampana sem koma fram og eru svo snöggir að mannsaugað sjer þá ekki. í írska veðhiaupalotteríinu, sem stofnað var til úgóða l'yrir sjúkrahús í írlandi eftir að Bretar bönnuðu „sveepstake“-happdrælti hjá sjer. voru nú síðast seldir miðar fyrir 50 miljón krónur. Myndin er tekin, þegar verið er að draga. Spítalarnir l'engu 15 miljón krónur í ágóða. • •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••* •!.••••••• ••••••••• . • JÓLAVÖRUR. I Hattar Hanskar Ryk- og Regnfrakkar Manchettskyrtur Peysur Axlabönd 1 Sokkabönd Innislo££ar Golftreyjur Borð- 1 Divan- og Gólfte££i| Leðurvörur allskonar Nærfatnaður |* Silkislæður J" Silkisokkar Húfur Sokkar Treflar allsk. Föt og r Frakkar Stafir Regnhlifar fyrir “Tdömur ogherra Vasaklútar | Rakáhöld Ristarhlifar Trikotine Kaffi- ~| nærfatnaður dúkar m. serviettuin Morgunkjólar Barnaföt allskonar Matrosaföt og frakkar Mest úrval hjá okkur 1 | VÖRUHÚSIÐ. | 1 Austurískur kaupmaður, Pollats- chek að nafni dó nýlega. Var hann grafinn í kistu, er hann hafði keypt fyrir 10 árum. Hafði hann geymt kistuna niðri í kjallara. En nókkru áður en hann dó Ijet hann sækja kistuna upp úr kjallaranum og inála tiana. Sagðist hann vera viss um að hann mundi deyja eftir 14 daga. Ná- kvæmlega 14 dögum seinna dó hann al' lijartabilun. ----X—— 1 Svíþjóð er bindindishreyfingih afar öflug. Hafa bindindisfjelögin sótt um hundrað þúsund króna styrk til sænska þingsins, til þess að geta tekið kvikmynd, sem þeir noti til útbreiðslu bindindisins. Á- kvað þingið að veita 40 þús. kr. En það sem vanlar í viðbót, næst með frjálsum samskotum meðal allra bindindismanna í Svíþjóð. Og Sví- þjóð er stór. x-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.