Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Page 6

Fálkinn - 17.12.1932, Page 6
2 F Á L K I N N Ríkisútvarpið Útvarp! Reykjavík! Þetta kall íslensku útvarpsstöðvarinnar héf- ir nú um þriggja ára skeið borist um víðátt- ur íslenskra bygða. Það boðar flutning nýj- ustu tíðinda innlendra og erlendra, messu- gerða, fræðandi og skemtandi fyrirlestra, upp- lestra, söngs og annarar tónlistar, veðurfregna, tilkynninga, einkaskeyta, orðsendinga og margs fleira inn á 5000 íslensk heimili. Meðan liljóð- neminn stendur þögull og hlustandi og vjel- arnar seiula mannsraddir og tóna með 23 hest- afla orku út í geiminn, hverfa hinar torsóttu fjarlægðir islenskra öræfa, bygðin færist sam- an og hugir manna samstillast til nytsamlegr- ar athygli eða sameiginlegrar, andlegrar nautn- ar. Bak við sólhvörfin rís ungur dagur úr skírn- arlaug komandi árs með nýjum vonum og við- fangsefniun. •lólin nálgast með sjerstaklega vandaðri dag- skfá Ríkisútvarpsins. Útvarpið flytur hátíðar- (iniinn og starfsklið mannanna inn á heimilin. Éngin jólagjöf, engin afmælis- eða hátíðar- gjpf er Jivílik, sem gott úvarpsviðtæki. Ríkisútvarpið. Rikisútvarp Jslands. Jcelandic State Broadcastina Sen/ice. Atvinnu- og Samgöngumá/aráSuneytiö. idinistry of Labor Transports and Commumcations. Utvarpsstjon. Oirector-Seneral Forstjórn umsjórt með daglegum rekstri. Utvarpsráö Programme Council. Yfirstjörn um andl. starfs. og va! dagskrársefnis i samráði v. útr.stj. Vibtcekjaversiun Rikisins State Rad/o Sales Department. Verkfreeðingur Engineer -in - ch/ef ■ Techntcal Service. Skrifstofa. Dagskrá. Sjóður. Bókhald. General Office• Programmes . Secretary■ treasural duties. Frjettastofa. Frjettir. Ruglýsingar News Office: News, home and fortign fídvertisements. Vibger&astofa Útvarpsms Radio Rtpair deportment Útvarpsstöðin Transmitting station tlagnarasalur. Control Room and Outside Broadcast. Útvarpssalir. Studios ■■ Speaker Lecture roorh, tlusic room. Skipulag Ríkisúfvarpsins. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um alla afgreiSslu, innheimtu og útborg- anir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 10—12 árdegis og kl. 2—5 siðdegis. Utvarpsráðið hefir yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur út- varpsefni. Formaður útvarpsráðs er lil viðtals kl. 3—4 síðdegis. Frjettastofan annast um frjettasöfnun innanlands og frá útlöndum. Frjetta- ritarar eru í liverju hjeraði og kaupstað landsins. — Frásagnir um nýjustu heimsviðhurði berast með útvarpinu um alt land 2-—3 klst. eftir að þeim er útvarpáð frá erlendum úlvarpsstöðvum. Auglýsingar. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja út- varpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Viðgerðastofan annast um hverskonar viðgerðir og hreytingar útvarpsvið- tækja, veitir leiðbeiningar og stendur fyrir námsskeiðum við og við. O O ‘"llir O ■"liir O •"lln' O •"liii' O O O •"liir O '"llir O '"lin* O O •"Hn' O •"llii' O •"llii' O •l|lln' ©•"/iir O •'•liu* O •"liir O O •"lln* O •"lln* O O •"Hi.- O O O •"lln' O •"llii' o-"lii.'O -•'lli.-O-"llf O O •'Mi..* O ••'l|l.*0 O ••'lli.'O •l|lli.*0 •"UfO ••'l|ieO*"llM'0'«lli.'« ••'«!.* © -•'lli.- O -"lli.* O -•MIih O ••»Ui.* O -"lli.* O ■"lli.'O',,llii,O'"lli''0 '"lli.' O O •*«lli.* O Nýjar gerðir. Nýtt verð. Biðjið útsölumenn vora um hina nýju verðskrá. VIÐTÆK JAVERSLU N RÍKISINS Lækjargötu 10 B REYKJAVIK Sími: 3823 í o o f o }; I I I ...................................................... O ••'Hi*. O^'Ui.-0**<lli^ O ••MM.- 0*"Hi>. O^Uli.'O ■‘•l|(V^ ^•l|«.> 0«>'llt.'0*‘*lti*. ......................................................................................................................................................................................................................................

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.