Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Page 8

Fálkinn - 17.12.1932, Page 8
4 F Á L K I N N GUNNARSSON heima Hús Gunnars Gunnarssonar í Birkeröil Synir hjónanna. Setustoi'a á Fredsholm. Á myndinni eru hjónin og báðir synir þeirra. Gunnar Við skrifborðið. Gyldendals bókaforlág í Kaup mannahöfn er nýlega byrjað að gefa út að nýju 6 af bókum (kinnars Gunnarssonar. Kemur iu eitt bindi eða ein bók mánuð Iivern og er útgáfan gerð svo ódýr, að búast má við að bæk- urnar seljist mjög mikið, enda ei" Gunnar nú lalinn vera ein- bver liinn vinsælasti og víðlesn- asti rithöfundur þeirra er danska tungu rita. Og lijer lieima í ætt- íandi skáldsins fer vinsæld bans og álit sívaxandi og það að verð- leikum. Sem dæmi þess iive snjall rit- uöfundur Gunnar er talinn vera meðal lesandi manna í Dan- mörku og annarsstaðar í Norð- urálfu, má geta þess, að bækur íians bafa verið prentaðar í 241,775 eintökum i Danmörku og að minsta kosti jafn mörg- um eintökum á öðrum tungu- málúm. Gunnar Gunnarsson er því að verða einn meðal allra þektustu rithöfunda álfunnar. Hann hóf ritstarf sitt í Dan- mörku árið 1011 með útgáfu dá-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.