Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Qupperneq 14

Fálkinn - 17.12.1932, Qupperneq 14
10 F Á L K I N N hann elskaði mest og ávalt þráði þegar hann var fjarver- andi. 'Hann talaði við fólkið um jól þernskunnar. Hann elskaði hina líollu gleði hjartsýna kristin- dómsins, elskaði hátíðina, sem framan úr heiðni liafði verið haldin til að fagna komu ljóss- ins og ylsins. :— Hann vildi lcenna öðrum að elska Ijósið í sálum mannanna, ylinn, sem hræddi alt liart og ilt og kveikti íildina í hjörtum mannanna. „Ekki áttu þeir að lifa eftir gömlum stirnuðum trúarsetn- ingum. Verk þeirra áttu að dæma þá eða frelsa þá. . verk þeirra, ekki aðeins gagnvart þeim, sem voru liold af þeirra lioldi og hlóð aí' þeirra l)lóði því að á því skyldi þekkja mennina frá dýrunum, að lif þeirra yrði ekki þröngsýn sin- girni, heldur hjálpuðu þcir liverjum einmana og fátækum manni, hverri hrvggri sál, sem þeir næðu til“. — — — Og þegar hann stóð þarna, lessi mikla og hvíta lietja, nieð fögru, orgeldjúpu en þó •nildu röddina, hann, sem var meiri og miskunnsamari en aðrir. . . . .... Þá var eins og veggirnir færðust út, eins og við sæum ungu grenitrjen risa við stjörnu- hjartan himin. — — Gleðiboð- skapur kærleikans — mesti gleðiboðskapur lífsins hafði komið til okkar. Ávalt vakandi! Matt. 24: 15—28. Þegar um það er að ræða, er snertir hina „síðustu tíma“, þá varðar mestu að halda sjer fast við það, sem Guðs orð segir um þau efni. Það eru sem sje tvær villigötur, sem þar er sjerstaklega að varast. Önnur sú, að vjer aukum viff það, sem Guðs orð segir; en sú leið endar í öfgum draumóranna. Hin er sú, að menn nema biirtu eða láta sem þeir sjái ekki sumt af því, sem ritningin hermir, og þá lenda menn á hjarni skynsemistrúarinn- ar. — Vörum oss á báðum þessum villigötum. Höldum fast við leið- sögn Biblíunnar; þá mun oss vel farnast. Það eru í sannleika alvarleg orð, um hina síðustu tíma, sem Jesús segir við oss, bæði i guðspjöllun- um og Opinberunarbókinni — en hún er, eins og vjer vitum, „opin- berun Jesú Krists“ (Op. 1: 1). Eru þeir ekki þegar farnir að koma í ljós, hinir alvarlegu fyrir- boðar þess, sem frain á að koma? •-ý- Jafnvel svo berlega að fyrir ör- fáum árum hefði það þótt ótrúlegt, að þá mundi bera svo brátt að? Jú, sannarlega hefir söfnuður Guðs ástæðu til að gefa gætur að jáknum tímans. — Þau eru ýmist dómstákn eða ' vorboðar. Líturn á dómstáknin. Vjer sjáum hvernig lögleysíð magnast, eins og Pátl postuli spáir í II. Þess. 2: 7— 12. Og vjer sjáum hvernig fráhvarf- ið verður æ viðtækara, -— hvernig það er „skipulagt" og gerist nú á- kveðnara og harðvítugra en nokkru sinni áður. Vjer minnumst orða Drottins, er hann talar um „við- urstygð eyðingarinnar, standandi á helgum stað“. Að vísu munu þau orð hans að nokkru leyti hafa lot- ið að eyðingu Jerúsalemsborgar; en að fullu munu þau rætast i hinum miklu andlegu þrengingum hinna síðustu tíma. En vjer sjáum einnig hina fögru vorboffa. Fagnaðarerindið er hoðnð, bæði Gyðingum og heiðingjum. Þrátt fyrir alt fer Guðs riki sigur- för út um heiminn. Innan um van- trú og veraldarhyggju vinnur Drott- inn verk sitt í þeim, er vilja veita hjáljiræði hans viðtöku. Og vjer sjáum hvernig „Andinn býr brúð- urina undir komu hins himneska brúðguma“. Það er eins og verið sje að kalla — einmitt nú til okkar: Brúffffumihn kemur! Eftirvænting endurkomu Drott- ins, sem varla þektist áður, nema ineðal einstakra sterktrúaðra manna er nú orðin öflug og ákveðin, svo að segja um allan kristinn heim. — Er það ekki fagur vorboði? Vor- boði, sem Drottinn sjálfur hefir gefið oss. Ekki til þess, að vjer förum að gefa oss að árangurslaus- um útreikningum uin það, hvenœr hann muni koma, heldur til að minna oss á, að vera ávalt vakandi! Þeirrar áminningar er nú meiri þörf, en nokkru sinni áður. Söfnuður Krists.! vertu ávalt vak- andi og við því búinn, að ganga út til móts við hann! .4. Riis. Arni Jóhannsson. HALLO! Vantar ekki PALMOLI VE-handsápu. Það er besta handsápan sem til er. PALMOLIVE r a hverju heimili. Skemtilenasta bókin í iólafriinu: SFINXINN RAUF Þ06NINA... Fæst á afgreiöslu FÁLKANS, Banbastræti 3. Send gegn póstkröfu um land alt. Verð kr. 4.00. © •'Mi*- O •■'lli.- O•*%•• O ••%•• O ••'lli- O •'Hi- O "Mm- O •••Mi. O •*%.• o •"'W. O -'ttf 0-"n..' O O •"% «-•"«(.' O •""“• o -'«••• O-'Mm' O •"•U. o -'%• O -'Mi- o-'la- v ••%•• O •*%• o ________________. . 'i DREKKIO EBIL5 - 0L -MlKOO•*%-©■*%-O•*%-o •MIm-O-%-0-tu-O•*%■• OO-*I»-O-•%-OO-"Mi-OO•*%-OO-%•• O••%•• O•*%•• O•*%-O •'Mi.-OO-%-© I Hreinlæti , er þjóðarheill. ■ ■ ■ I TRÆLAST ; RUNDTÖMMER, TÖNDESTAV, KASSEBORD j EIVIND WESTENVIK & Co. A|s ! TRÆLASTAGENTUR: TRONDHEIM

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.