Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Qupperneq 23

Fálkinn - 17.12.1932, Qupperneq 23
F Á L K I N N H) gjafahirslu á Akureyri, sem enn cr lil, og dregiff liefir margan þening til sín og glatl margar ekkjur og föðurlaus börn um jólin. Sonur gamla Lynge, var ó- ráðsettur maður (ungi Lynge), og varð hann að selja verslun- ina. Kaupendur voru Jolian Gud- mann og I. L. Busch, en Gud- mann tók ljráðlega (1818) einn við versluninni. Arftaki Buscli var Clir. Knudsen Thyrrestrup' (1822). Ivoma þeir Gudmann og Thyrrestrup mjög við sögu hæjarins. Einn'g Möllerarnir, Friðrik og Edvald, Lever og Havsteen- armr. Friðrik Möller kom hingað sem assistent, rjeðist tit Hemmerts 1805, og er hann þá talinn 17 ára. Hann gekk að eiga unga ekkju hjer, Friðrikku Lever. Var Edvald Eilert Möller meðal harna þeirra, f. 1812, ev vfir 50 ár var verslunarstjóri á Akureyri, faðir Friðriks póst- meistara (f 1932), föður þe'rra svstkyna, frú Tulinius og frú Arnesen á Akureyri, Ólafs rit- stjóra í Bvík og Edvalds kaup- manns á Akureyri. Dóttir Thyrrestrups ein var Gertrud, kona Maguúsar á Eyr- arlandi Stephánssonar amtm. Thorarensen. Var þeirra dóttir Jakohína, kona síra Daníels á Hólmum; önnur var Sophia Jakohína, kona Johan Godtfred Havsteen er síðar varð kaupm. ;• Akureyri. Þessar þrjár ættir, Möller, Thyrrestrup og Iiavsteen, auk Levers, voru þær, sem drotnuðu í hænum alla 19. öldina og jafn- vel fram yfir aldamól, og settu því sitt mót á hann. Danskar voru þær að uppruna allar, enda mátti svo heita að hærinn væri að miklu leyti danskur, að minsta kosti hálfdanskur fram eftir allri öldinni. II. Fyrstu íslenskir kaupsýslu- menn. E'nna fyrstur islenskra versl- nnarmanna á Akureyri mun liafa verið Einar Ásmundsson Hjalte- sied. llafði hann gerst verslun- armaður hjá Hemmert 1795 og' varð siðar verslunarstjóri. Kona hans var Guðrún Runólfsdóttir, sunnlensk. Ilún átti síðar Björn Ólsen umboðsmann á Þingeyr- um. Einar sigldi 1803, og hefir aldrei síðar spurst til skipsþess ei hann sigldi á. Verslunarstjóri var um hríð Gísl: Erlendsson frá Býjaskerjum suður. Einnig sitti Ólafur fííslason Waage verslun i hænuin 179(5, en liann dó árið eftir, og var henni þá li.kið. Arið 1798 fjekk Þórður Helgason, Húnvetningur, út- mælda lóð og re'sti kramhúð og ilniðarhús, geymsluliús, fjós, hlöðu, múrliús m. m. Verslun- ina átti justitsráð eitt í Khöfn. Þórður komst i miklar skuldir og falsaði skuldaviðurkenningu fyr.'r allhárri upphæð með nafni mágs sins Björns Ólsens, er ver- ið liafði verslunarmaður hjá Þórði. Játaði Þórður fölsunina fyr.'ir rjetti 1803, en komst und- m og slapp af íandi hurt. III. Jarðeplarækt hefst á Akureyri. Eftir Hjaltested varð H. W. I.ever verslunárstjóri fyrir Kylm n Akureyri. Lever var norskur að ætt (1780—1843). Dóttir hans var hin nafnkunna Mína (Wil- liehn'na) „borgarinnar“ , þvi að hún hóf verslun eí'tir það að hún skildi við mann sinn. Hún var við margt brugðin. Lever var á- gætlega gefinn maður og vel að sjer uin margt, en stríðinn og þrætugjarn og að mörgu e:'.n- kennilegur. Hóf hann jarðepla- rælct fyrstur manna á Akureyri og kendi öðrum að rækta jarð- epli. Var afarmikil jarðeplarækl lengi vel í bænum og mjög arð- söm. Byrjaði Lever 1808 í hrekk- unni fyr'r norðan búðargilið. 1810 sáði hann 3 tunnum jarð- epla og fjekk i uppskeru 20 tunn- ur og 3 skeppur. Seldi hann þær fyrir 18 skildinga skeppuna. Má telja Lever einn af helstu braut- ryðjendum jarðeplaræktarinnar a lslandi. IV. Fyrstu embættismenn á Akureyri. Manntal. Fyrstur lækna á Akureyri var Hoffmann fjórðungslæknir, danskur, kom liingað 1821. Hann var atkvæðalítill, en eftirmaður lians, Egc/ert Johnsen, var merk- ur maður og þótli duglegur læknir. Hoffmann fjekk lausn 1831. Eggert Jolmsen var sonur Jóns hónda á Melum í Ilrúta- firði Jónssonar. Hann andaðist 1855 í Húsgvík. Fyrsti. sýslumaðurinn, sem sat á Akureyri, var Þórður Jónas- son, síðar háyfirdómari. Hann kom til bæjarins 1836 og dvald- ist þar til 1838 Eftir hann kom danskur maður í sýslumanns- embættið, Borgen, og var hjer til 1848. Hann var vafalaust einhver merkasti hinna dönsku sýslumanna, er voru á íslandi á öldinni sem leið, enda var hann vel látinnn af sýslu- og kaup- staðarhúum. Samkvæmt manntalinu 1801 (Þjóðskjalasafn) eru 39 persón- ur taldar húsettar á Akurey.i (í Öef joi-ds-Ivjöhstad): Johan Petersen Hemmert, Kiöbmand 11, Þórður Ilelgason Iviöbmand 20, Einar Hjaltested factor 8 = 39. Klemens Jónsson segir, að hæjarbúar hafi verið milli 20 og 30 árið 1804, og hefir þeim el'tir því fækkað á þessum þrem- ur árum, en 1813 voru hæjar- húar orðnir 48 að lölu. Árið 1835 var fólkstalan orðin 56 manns, en 1840 voru íbúarnir orðnir 107 að tölu, eða höfðu nálega tvöfaldasl frá 1835. Tók „Fjaran“ eða syðsti hluti hæj- arins að hyggjast á þessum ár- um. Ástæðan til þessarar fjölg- unar var allör innflutningur, e'tnkum iðnaðarmanna. V. Iðnaðarmenn og aðrir helstu bogarar. Árið 1819 fjekk Oddur Thor- arensen, sonur Stefáns amt- manns, leyfi til þess að slofna lyfjabúð á Akureyri, og reisti hann hús i þvi skyni, en hann flutti að Nesi við Seltjörn 1823, fjekk af nýju leyfií til að stofna nýja lyfjabúð á Akureyri 1840, og var þar lyfsali til 1857. Þeir frændur hafa um aldarskeið komið mikið við sögu bæjarijis og margir þeirra verið meðal nýtustu borgara hans. Af hálfu iðnaðarmaima má nefna Grím Grímsson Laxdal, er flutti í hævnn 1836. Hann var hókhindari og fjekst við út- gáfu ritlinga, þá er prentsmiðja var flutt í hæinn, og við veit- ingasölu. —- Eftir 1840 fór að færast lif í bæinn að marki, enda voru litlar tálmanir lagðar á innflutning. Frá 1840 til 1845 fjölgaði ibúunum úr 107 upp i 160 manns og aftur frá 1845 til 1850 upp í 187. Ari Sæmundsson var einn þeirra manna, er um þessar mundir og fram eftir öldinni hafði mikla þýðingu fyrir hæ- inii. Ilann var horgfirskur að ætt og hafði numið prentiðn í Yiðey í æsku. Hann var hægri hönd Borgens sýslumanns alla hans tíð og umboðsmaður .Munkaþverárklaustursjarðalengi Ari dó 1876. Kjörsonur hans var Pjetur Sæmundsen, lengi verslunarstjóri á lönduósi. Rjett cftir 1850 flutti Steinn Krist- jánsson járnsmiður í hæinn, úr Öxnadal, faðir Friðbjarnar hók- sala og hæjarfulltrúa. Ennfrem- ur Björn Jónsson, síðar ritstjóri Norðra og Norðanfara, sonur sr. Jóns Jónssonar á Grenjaðar- stað. Þá er að minnast trjesmið- anna, Sigurðar Sigurðssonar og Jóns Chr. Stephánssonar. Jón var langa hríð einn af merkustu borgurum bæjarins. Hann var faðir frú Svöfu, leikkonu á Ak- urevri. VI. Prentsmiðja, blaðaútgáfa. Kirkja reist m. m. Aðalhvatamenn þess að fá prentsmiðju stofnaða á Akur- eyri voru þeir Björn Jónsson og sr. Jón Thorlacius í Saurhæ. Var fjelag stofnað í því skyni 1849. Jón Sigurðsson forseti keypt' prentsmiðjuna, og kom hún út sumarið 1852. Voru því 80 ár á siðasta sumri liðin,frá því er prentverk hófst í hænum Yfirprentari var ráðinn Ilelgi Helgason, er lengi hafði verið yfirprentari í Viðey. í marsmán- uði 1853 byrjaði fyrsta hlaðið á Akureyri að koma út, og lijet Norðri. Ritstjórar fyrsta árið voru þeir Björn Jónsson og Jón

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.