Fálkinn - 17.12.1932, Side 26
22
FÁLKINN
land alt. -— Sigurður Sigurðs-
son, skólastjóri á Hólum, síðar
búnaðarmálastjóri, var aflfjöðr-
in í öílum framkvæmdum fje-
lagsins, ásamt með Páli Br.tem
)g Stefáni kennara. Árið 1903
var bæjarfulltrúum fjölgað upp
í 8 ög 1908 i 10 og 1918 upp í
11, og þar við situr, auk bæjar-
fógeta (til 1919) —, síðan auk
bæjarstjóra. —
Stofnað er hjer útbú Lands-
bankans 1902 og . útbú Islands-
mka 1904. — AkureyrL fjekk
sjerstakan alþingismann 1904,
og hlaut Páll Briem kosningu,
en liann dó í desember s. á.,
svo að fyrstur þeirra manna, er
sat á þingi fyrir bæinn, var
annar, Magnús J. Kristjánsson
kaupmaður. Sat hann lengii á
þingi fyrir bæinn, og naut hann
ávalt mikils trausts i bænum, að
maklegleikum. Hann var áhuga-
r.íikill um sjávarútvegsmál og
þekti þau til hlitar og reyndist
atkvæðamikill og farsæll þing-
nmður.
Aðalbryggja bæjar:/ns á Torfu-
nefi var fullger 1904. Var Bjarni
Einarsson fyrir því verki.
Slökkvitæki fjekk bærinn 1904.
Iðnaðarmannaf jelag var
stofnað 1904, og var Oddur
Björnsson e'mn af aðalforgöngu-
mönnum þess. —
Verkamannafjelag var stofn-
að 1906, og sama árið hófst
ungmennafjelagshreyfingin hjer
á landi með stofnun Ungmenna-
fjelags Akureyrar. Sama áríð
varð Amtsbókasafnið eign bæj-
arins. Iðnsýning var lialdin á
Akureyri 1907, og sama árið
kom Friðrik konungur 8. til
bæjarins. — Árið 1906 re'stu
Goodtemplarar veglegasta sam-
komuhús landsins í bænum.
Bærinn keypti það 1917, og er
það nú ráðhús bæjarins. —
Blaðið „Norðri“ hóf göngu sína
1906, og var Jón Stefánsson rit-
stjóri hans.
Einn af mestu athafnamönn-
um bæjarins í kaupmannastjett
á þessu tímabili var Otto Tuli-
nius. Hann kom í bæinn 1901.
Um hríð var Sigurður Hjör-
leifsson ritstjóri og læknir einn
af atkvæðamestu borgurum.
Fyrsti verkamaður sem kos-
inn var í bæjarstjórn, var
Sveinn Sigurjónsson, siðar
kaupm. Það var 1907. Árið
1911 var kona fyrst kosin i bæj-
arstjórn. Það var Kristín Egg-
ertsdóttir matselja.
Upp úr aldamótunum hóf
Skjaldborg, fundahús Goodtemplara
ocj Ungmennafjelaga ú Akureyri.
Hallgrímur Kristinsson starf
sitt á Akureyri, og gerðist hann
brátt áhrifamest: foringi sam-
\innuhreyfingarinnar lijer á
landi. Kaupfjelag Eyfirðinga er
nú orðið stórveldi í bænum og
l'yrirmynd annara samvinnufje-
laga. Það er fyrst og fremst
verk Hallgríms og Sigurðar
bróður hans.
fíindindishreyfingin og ung-
mennafjelagshreyfingin, sam-
vinnuhreyfingin, verkamanna-
hreyfingin og hin stórfelda
framfarahreýfing í grasrækt
ciga að miklu leyti upptök sín
a Akureyri, einnig jarðepla-
rækt, trjárækt og blómrækt, og
liafa þaðan breiðst út um land-
ið. Má af þvi sjá, liversu drjúg-
an skerf Akureyri hefir lagt til
allskonar framfara og þjóð-
menningar á liðnum 70 árum.
Þjóðin í lieild sinni stendur á-
reiðanlega í mikilli þakkarskukl
við þennan bæ.
Einn af mestu atvinnurekend-
um bæjarins á þessum tíma um
bríð var Ásgeir Pjetursson kaup-
maður og" útgerðarmaður.
fíagnar Úlafsson kaupmaður
var um eitt skeið auðugasti mað-
ui bæjarins og athafnamaður
mikill. — Annars sleppi jeg að
mestu að minnast núlifandi borg-
ara bæjarins. Þeirra saga verður
sögð síðar.
Auk jarðanna, Eyrarlands,,
Barðs, Hamarkots og Kotár, er
keyptar voru og lagðar undir
kaupstaðinn milli 1890 og 1900,
voru jarðirnar Naust og Kjarni
keyptar eftir aldamótin og lagð-
ar undir kaupstaðinn. Auk þeirra
hefir bærinn keypt Bandagerði
og Mýrarlón, svo að liann er nú
ágætlega settur um landeignir.
Eftir 1919 *hafa lóðir kaupstað-
arins ekki verið seldar einstak-
lingum til eignar. Loks keypti
bærinn Oddeyrina 1927.
Vatnsveita kom i bæinn 1914.
Lystigarðurinn, einhver fegursti
garður (Park) landsins, var
stofnaður 1911. Fyrsta bifreið
kom til bæjarins 1914. — Dýra-
læknir settist að í bænum 1914,
Sigurður Einarsson Hlíðar. —
Sjiikrasamlag Akureyrar var
stofnað 1913 og stúdentafjelag
1912.
Árið 1919 var ráðinn sjerstak-
ur bæjarstjóri til Akureyrar,
Jón Sveinsson eand. juris, ætt-
aður úr Borgarfirði eystra.
X. Frá 1919 til 1932.
Bærinn fjekk rafveitu 1921.
Stórfeld uppfylling hefir verið
gerð við höfnina, í „bótinni“, og
bryggja smíðuð þar. Viðbót var
sett við spítalann, allmikið stein-
hús, 1920. — Merkisatburður i
sögu bæjarins er það, að gagn-
fræðaskólinn fjekk 1927 leyfi til
þess að útskrifa stúdenta, og
Mentaskóli var stofnsettur hjer
með lögum 1930. Gagnfræðaskóli
Akureyrar var stofnsettur haust-
ið 1930. Nýr og mjög veglegur
barnaskóli var reistur sama ár
og vígður í októbermánuði. Versl
unarstórhýsi Kaupfjelags Eyfirð-
inga er frá sama ári. I árslok
1930 setti Búnaðarbankinn útbú
i bænum.
1 bænum eru nú alls kringum
70 verslanir, 2 bóksalar, stórt og
myndarlegt bókaforlag (Þorst.
M. .Tónsson), mentaskóli með
I-
gagnfræðadeild, gagnfræðaskóli
bæjarins og iðnskóli, barnaskól-
inn og visir að vjelstjóraskóla.
Kensla fer og fram vor og sum-
ar í tilraunastöð Ræktunarfje-
lags Norðurlands. Fimm blöð
eru gefin út hjer: Islendingur
(stofn. 1915), Dagur (frá 1918),
Verkamaðurinn (frá 1918), Al-
þýðumaðurinn og kristilegt mán-
aðarblað: Norðurljósið.
Búf jártala í kaupstaðnum 1932
er sem hjer segir: Sauðfje 1240,
nautgripir 201, liestar 130.
Fjáreigendur eru um 170.
Stærð matjurtargarða er alls ca.
6 ha. Nýrækt i kaupstaðnum á
síðustu 5 árum, að meðaltali á
ári 20—30 ha. Mest var hún árið
1929: 35,7 ha. — Fjelagsmenn í
Jarðræktarfjelagi Akureyrar eru
nú 130.
Ræktuð lönd, eign Akureyrar-
bæjar, seld á erfðafestu, eru alls
ca. 300 ha., en leigð tún og lún
í eign einstaklinga ca. 75 ha.
Ræktuð lönd alls ca. 375 ha.
Langstórvirkastur um jarðrækt
Garffurinii viff Apútekiff á Akureyri.
Gamla ráðhúsiff fram undan. A
myndinni sjást O. C. Tliorarensen
fyrv. lyfsnli og frú hans.
a Akureyri er Jakob Karlsson
ífgrni. Eimskip. Hann hefir
ræktað geysistórt land fyrir of-
an kaupstaðinn og bygt þar.
Rekiur hann þar stórbú.
Tekjur af lóðum og löndum
kaupstaðarins 1931:
At Akureyri ...... kr. 17021.00
Oddeyri ...... 11300.00
Bandagerði ... 2413.00
Alls kr. 30734.00
Samkvæmt efnahagsreikningi
bæjarsjóðs 1931 eru jarðeignir
og lóðir Akureyrar metnar á kr.
797000.00. Skuldlaus eign
bæjarsjóðs kr. 821652.73. Skuld-
laus eign hafnarsjóðs kr. kOk-
m.92. '
Akureyri er mestur trjárækt-
arbær á íslandi. Garðyrkja er
talsvert mikið stunduð, og inst
i bæjarlandinu að neðan, fyrir
ofan veginn inn Eyjafjörð, er
/ ilraunastöð fíæktunarfjelags
Norðurlands, vafalaust lang-
merkasta stöð af þvi tæi lijer á
landi. Grasræktatilraunirnar,
sem nú fara þar fram og hafa
verið stundaðar þar undanfarið,
hafa þegar haft mikil áhrif og
eiga eftir að verða enn meiri
fengur en orðin er íslenskum
landbúnaði.
Mentaskólinn á Akureyri er
nú fjölmennasti skóli landsins
með miklu rúmi fyrir heima-
vistir. — Amtsbókasafn er i
bænum, og eignaðist bærinn það
906. Bókavörðurinn er eitt at
helstu skáldum þjóðarinriár,
Davíð Stefánsson.
Höfnin á Akureyri er ein af
allra bestu Iiöfnum landsins,
Políurinn, og bænum drjúg
tekjulind. — Mjólkursamlag
Kaupfjelags Eyfirðinga er eán
af allra fullkomnustu stofnun-
um af því tæi í landinu.
Ullarverksmiðjan Gefjun við
Glerá er önnur aðalverksmiðja
landsins á því sviði. Hún er nú
eign Sambands ísl. Samvinnu-
I'jelaga. Saumastofa er rekin í
bænum af Sambahdinu. -
— Iðnaður þróast óðum upp á
síðkastið í bænum. — Síldveiði
og þorskfiski er mikið rekin frá
Akureyri, og nýlega hefir ver-
Mentaskólinn á Akureyri.