Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Page 27

Fálkinn - 17.12.1932, Page 27
F Á L K I N N 23 ið komið upp dráttar- braut fyrir skip i miðbænum. Tunnu- sftiíði hefir verið stunduð í verksmiðju Hjalta Esphólín með góðum tækjum. — Smjörlikisgerð er rekin í tveimur verk- smiðjum, „Akra“ og „Flóra“, kaffibætis- gerð og kaffibrensla. Tvö kvikmyndahús eru á Akureyri, ann- .ð nýreist stórliýsi, lyfjabúð, þrjú banka- útbú og sparisjóður. Var liann stofnaður á þessu óri. Firnm gistihús- eru í bænum )g sjö veitingahús, sex Goodtemplara- stukur, ein Odd- fellowstúka og stúka Frímúrara og Co- frímúrara. Fjöl- ment verslunarmfjel., iðnaðarmannafjel. út- gerðarmanna-, verka- manna- og jafnaðar- mannafjelag starfa í bænum. Pólitísk fjelög eru sjö eða átta. Ivvenfjelög eru þrjú og fjelag guðspekinga. Áður eru talin nokkur fjelög: Jarð- ræktarfjelagið, stúdenta- og nngmennafjelög. Samvinnufje- lög: Kaupfjelag Eyfirðinga, Kaupfjelag verkamanna, sam- vinnufjelag sjómanna. Gærurotun rekur S.Í.S. i bænum (,g síldarsölusamlag var stofnað i vetur. Skógræktarfjelag liefir bækistöð sína hjer og Ræktunar- Pelag Norðurlands. — Skátafje- lag er i bænum, einnig fjelag göngumanna og kvenna, og hef- ir Skíðastaðir, uppi á Súlunúpn- um. — Sundkensla fer fram í bænum. Iþróttafjelagið Þór og l,nattspyrnuf jelag Akureyrar starfa aí krafti. Reislu þau sið- astliðinn vetur skíðapall mikinn á brekkunni fyrir ofan bæinn, inn frá. — Rauði krossinn hefir deild á Akureyri, og vinnur hún þarft verk. Nýstofnað er fjelag utvarpsnotenda. — Söngfjelagið ,.Geysir“ á Akureyri hefir get- ið sjer góðan orðstír og þykir með bestu söngfjelögum lands- ins. Enn er að nefna Karlakór Akureyrar. Tónskáldið Rjörgvin Guðmundsson er búsettur í bæn- Versluniri Pcirís, eitt af veglegustu húsum Akureyrar. um. — Spítalinn er undir stjórn bæjarins. Læknar eru 6, þar af augnlæknir og tannlæknir. — Isúlifandi heiðursborgarar bæj- arins eru tveir, Finnur Jónsson, pi'ófessor í Khöfn, og pater Jón Sveinsson rithöfundur, búsettir báðir í æsku á Akureyri. Rraut- ryðjandi rafmagnsmálsins á Is- landi, Frímann B. Arngríms- son rithöfundur, er búsettur á Akurevri. Akureyri horfir mót suðri og austri. í norðaustyi gnæfir Kald- bakur, mikið fjall og fagurt, það reist hús, sem kallast * austan Eyjaf jarðar. 1 suðvestri er Súlutindur og Vaðlaheiði aust- an megin fjarðarins. I suðaustri c’ Garðsárdalur, er gengur inn í fjallgarðinn milli Kaupangs- sveitar og Staðarbygðar. Um- hverfið er hlýlegt. Innsighng þvkir einlcar fögur. Sem ferðamannbær hefir Ak- ureyri marga kosti. Vegir eru Lilfærir þaðan austur fyrir 1 eykjarheiði og upp í Mývatns- sveit og ca. 30 km. inn í Eyja- f;,örð, út á Dalvík og suður til Reykjavíkur. Stutt er ,í fegursta skóg á Norðurlandi, við Vagla í Fnjóskadal, og að hinum svip- mikla Goðafossi í Skjálfanda- fjarnaskólinn nýi á Akureyri, reistur 1930. Byggingarvörur höfum vjer ávalt fyrirliggjandi. CEMENT, STEYPUJÁRN, ÞAKJÁRN, HÚSAPAPPA, allskonar, LIN OLEUMDÚK A. MASONITE og KROSSVIÐ til innanþilju. ELDAVJELAR, ÞVÖTTAPOTTAR, OFNAR. Allar vörur til hitalagninga og hreinlætistækja af öllum tegundum. GLUGGAGLER venjulegt og SÓLARGLER. Leitið upplýsinga um verð og vörugæði áður en þjer festið kaup annarsstaðar. KAUPFJELAG EYFIBBINGA, AKUREYRI Byggingarvörudeildin. S ■ I ■ ■ s ■ ■ ■ ■ ■ s ■ ■ ■ ■ ■ s Si s 260 260 B. S. O. Ráðhústorg 7, Akureyri. Fyrsta flokks fólksbifreiðar. Bensín og olíusala. — Fljót afgreiðsla. BIFREIÐASTÖÐ ODDEYRAR — Sími 260 260 260 : ■ ■ : : : ■ ■ ■ : ■ ■ ■ ■ i fljóti. Örstutt er að sögusetrun- um frægu, Möðruvöllum i Hörg- árdal og í Eyjalirði, Munkaþverá og Grund og til berklahælisins i Kristnesi. Gaman er að sigla á Pollinum og reika um í trjálund- um bæjarins og Ræktunarfje- iagSins. Gistingarstaðir eru ágæl- ir í bænum. — Fólkstala i bæn- um 1920 var 2500 og nú ca. 1200. Er Akureyri nú næststærsti bær landsins. (Brynleifur Tobíasson tók sam- an, að mestu eftir sögu Akureyrar, er samið hefir Kl. Jónsson). Þeir, sem ætla sjer að eignast ALUMINIUMAMBOÐIN sem »IÐJA«, Akureyri býr til, ættu að panta þau sem fyrst, því þau verða aðeins gerð eftir pöntunum Hrifuhausar kvenhrífur, karl- hrifur, orf. Alt úr þessum efnisljetta en sterka málmi. Fægiduftið »DYNGJA« ,er kraftmesta og ódýrasta skúri- og ræstiduftið, auk þess gert úr íslenskum efn- um af „IÐJU“, Akureyri Spyrjið ætið um •UYNtiJU til ræstlnga.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.