Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Page 41

Fálkinn - 17.12.1932, Page 41
F Á L K I N N 37 Kaiapfjelag Eyfflröinga Eftir JONAS ÞORBERGSSON Kaupfjelag Eyfirðinga var stofnað að Grund í Eyjafirði 19. dag júnímánaðar 1886, fjór- um árum eftir að fyrsta kaup- fjelag landsins var stofnað í Suður-Þingeyjarsýslu. Fyrir at- beina Kaupfjelags Þingeyinga liafði hreifingin gengið yfir til næstu hjeraða. Forgöngumenn f jelagsstofnunarinnar vorú i-okkrir bændur úr innanverð- um Eyjafirði og var Hallgrímur breppstj. Hallgrímsson á Rif- kelsstöðum fyrsti formaður fje- lagsins. Fyrstu tuttugu ár æfi sinnar rak fjelagið einungis pöntunar- viðskifti. Var þess stranglega gætl að afhenda vörur gegn lægsta kostnaðarverði að við- bættu mjög lágu varasjóðs- gjaldi. Fjelagið safnaði þvi livorki fasteignum 'nje sjóðum, sem neinu næmi á þessu tíma- bili. Þegar Bretar, árið 1896, settu verulegar hömlur um inn- flutning lifandi sauðfjár til Eng- lands tók liag fjelagsins að hnigna svo og allra þeirra bænda, sem höfðu þá þegar reist viðskifti sín að mestu á útflutningi sauða. 1 lok þessa uefnda tímabils er því hagur fjelagsins mjög örðugur, við- skifti þess lítil og horfði til þess að það mundi þá líða undir lok. En i lok þessa tímabils, eða 1902, kemur Hallgrímur Krist- insson til sögunnar. Var hann þá kosinn framlcvæmdastjóri fjelagsins. Fjelagið tók þó ekki að óbreyttu skipulagi, neinum verulegum breytingum fyrstu árin. Varð honum þá þegar ljóst, að brýn þörf var mikilla breytinga á stefnu og starfs- liáttum fjelagsins. Árið 1905 sigldi Hallgrímur Kristinsson, að eggjan Páls Briem amt- manns og með örlitlum styrk frá fjelaginu, til Danmerkur, til þess að kynnast skipulagsliátt- um og starfsaðferðum sam- vinnufjelaga þar í landi. En Danmörk varð snemma mikið samvinnuland. Árið eftir 1906, á aðalfundi fjelagsins á Öngul- stöðum verða gersamlega stefnu- bvörf um skipulag og starfsað- ferðir fjelagsins. Hallgrímur Kristinsson ljet þá setja fjelag- inu það skipulag, sem ber nafn af fyrstu samvinnusamtökum vefaranna í Rochdale á Eng- landi, en það eru fyrstu sam- vinnusamtök, sem sögur fara af. land. Tók nú hagur fjelagsins mjög að blómgvast og viðskifti þess að færast í aukana. Á aðal- fundi fjelagsins 1916 flutti Hall- grímur Kristinsson yfirlitsræðu um stofnun fjelagsins starf þess og hag. Sýndi bann fram á liversu mjög fjelagið befði færst í aukana á þeim tíu ár- um sem liðin voru frá því er það tók upp breytta starfsbætti og þó einkum binum síðast- liðnu árum. Taldi liann að beinn hagur af starfi fjelagsins fyrir hjeraðið á síðustu 10 ár- um myndi nema 14 miljón kr. Varð fjelagið þegar á þessu tímabili og ávalt síðan bjálpar- liella og öflugasta lyftistöng Iijeraðsins um fjárhagsafkomu og menningarhætti í fjelagsmál- um. Þegar lijer var komið sögu bafði nýr þáttur brugðist inn i líl' og starf Hallgríms Kristins- sonar. Harin var, eins og öllum þeim, sem höfðu af honum náin kynni, er kunnugt, alt í senn: liinn ágætasti skipulagsfrömuð- Úr Mjúlkursamlagi Kaupfjelags Eyfirðinga, Akureyri. Skipulag þetta er í höfuðat- riðum mjög frábrugðið pönt- unarskipulaginu. í stað lægsta kostnaðarverðs kom dagverð, þ. e. alment gangverð innfluttra vara. Tekjuafgangi fjelagsins var síðan við reikningslok livers árs varið til uppbótargreiðslu á viðskifti livers fjelagsmanns og til tryggingar- og veltufjár- sjóða. Fjelög, rekin með þess- um liáttum, voru nefnd sölu- fjelög til aðgreiningar frá pönt- unarfjelögunum, sem lögðu sjerstaka stund á sterka sam- kepni og lágt vöruverð og sem varð að vísu geysimikið ágengt um bætt verslunarkjör og aukna vöruvöndun, en hlutu ekki innri styrk fyr en þau tóku upp svipaða hætti um söfnun veltufjár og tryggingarsjóða^ Kaupfjelag Eyfirðinga tók j.ægar gagngerðum stakkaskift- um við skipulagsumbætur Hall- gríms Kristinssonar, enda varð Kaupfjelag Eyfirðinga um skipulag og starfsbáttu fyrir- mynd flestra þeirra fjelaga, er á næstu árum risu upp víða um ur, slingur verslunarmaður, bamhleypa til allra starfa, livers manns hugljúfi, virtur og dáður af mótherjum eigi síður en samberjum. Fór því að líkum, er samtið lians og nauðsyn landsmanna kvaddi liann til meiri starfa og stærri viðfangs- IIalIgrimur Krisiinsson. efna. Lágu til þess þau atvik et lijer greinir: Kaupfjelagshreyfingin átti lijer á landi upptök sín í Þing- eyjarsýslu meðal nokkurra fremstu manna í fjelagsmálum sýslunnar. Jakob Hálfdánarson bóndi á Grímstöðum við Mý- vatn, náfrændi Benedikts á Auðnum og Hallgríms Kristin- sonar gekk frá orfinu, til þess að taka við forstöðu verslunar- samtaka bjeraðsins. Kaupfjelag Þingeyinga var um ýmislegt írumsmíð og risin upp af lífs- nauðsyn bjeraðsbúanna, sem bjuggu þá, eins og flestir aðrir landsmenn við ærið harða kosti í verslunarefnum frá hendi danskra selstöðuverslana. En selstöðuverslanirnar dönsku voru þá næstuin einráðar á landi bjer. Þær voru beinir arf- takar einokunarverslananna og im i litlu frábrugðnar um starfsbáttu og aðbúð við allan landslýð. Var þá ekki í lítið ráð- ist af þrautpmdum bændum í Þingeyjarsýslu er þeir þannig fylktu sjer til höfuðatlögu gegn þessu erlenda fjármunavaldi, sem beitti bverskonar fólsku- ráðum, bæði kúgun og sveltu til þess að kefja niður samtökin þegar í öndverðu. Leikslok urðu eins og kunnugt er, samt sem áður þau, að verslunarsamtökin og einstakir, innlendir verslun- arrekendur gersigruðu í þeirri viðureign. Stráumur innlendra viðreisnar- og sjálfsbjargarsam- taka befir nú skolað síðustu selstöðuverslun Dana burtu af landinu. Eins og liin fvrstu kaupfje- Ur vefnaðarvörudeild Kaupfjelags E yfirðinga, Akureyri,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.