Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Side 47

Fálkinn - 17.12.1932, Side 47
F Á L K I N N 43 lieíjína Þóröardóttir sem Kiithi í „Alt Heidelberg Auk „Geysis“ starfar á Akureyri söngfjelag er heitir Iíarlakór Ak- ureyrar. Er það stofnaö fyrir h. u. I). 5 árum og Áskell Snorrason söng- kennari er söngsljóri þess. Telur flokkur þessi um 40 manns og hefir tekið miklum framförum, þrátt fyr- ir það, að flestir fjelagsmenn hafa lítt tíma afgangs til söngiðkana. Músik-áhuga Akureyrarbúa má m. a. marka á því, að þeir rjeðust í það fyrir mörgum árum að ráða til sín erlendan hljóðfærakennara, fjölhæfan og dugandi inann, sem starfaði þar í nokkur ár. Og nú hefir músiklífi bæjarins hlotnast nýr kraftur, þar sem er vestur-ís- lenska tónskáldið Björgvin Guð- nntndsson. Hann er Vopnfirðingur að ætt en fluttist vestur barn að aldri og er nú löngu orðinn lands- kunnur maður og sumar tónsmiðir hans á hvers manns vörum. Björg- vin scttist að á Akureyri er hann hvarf heim aftur og vestan og er kennari við mentaskólann og barna- skólann. Ilann er nýlega byrjaður að æfa stórt blandað kór á Akur- eyri. Er líklegt að sönglífi bæjar- ins verði mikil lyfting að starfi þessa góða tónskállds. s. Ungmennafjelao Akureyrar Hinn 7. janúar 1900 var, að lilhlut- an nokkurra Akureyringa stofnað „Ungmennafjeag Akureyrar". Á fjelagið því nú að baki nimlega aldarfjórðungs stöðuga starfsemi. Það er elsta ungmennafjelag á land- inu og þvi „móðir“ þeirrar hreyf- ingar, er nú hefir breiðst um gjör- valt ísland. — Gngmennafjelag Akureyrar hefir eins og önnur ungmennafjelög lands- ins, unnið að eflingu bindindis- fræðslu og íþróttamála. Vínbindindi hefur altaf verið inn- tökuskilyrði. — Fræðslustarfsemi hefur verið haldið uppi hæði með fyrirlestrum og verklegum náms- skeiðum. Eyrir atbeina fjelagsins er nú á Akureyri stórt steinsteypt sundstæði og vel á veg komið að leiða þangað heita laug úr Glerárgili. I>á beitli U. M. F. Akureyrar sjer mjög ötullega fyrir byggingu Heilsu- hælis Norðurlands og gaf í bygging- arsjóð þess um þrettán þúsund krón- ur. — Árið 1920 byggði U.M.F. A. stórt samkomuhús i fjelagi við Good- templara. Hl|ótxilistarllf á Akureyrl fljarni Bjarnason lœknir sem prins- inn í „Alt Heidelberg". suður til Þingvalla, og Reykjavíkur og tók þar þátt í fyrsta söngmóti sambands ísl. karlakóra, er stofn- að hafði þá verið fyrir nokkrum árum. Grunar mig að Geysir liafi haft frumkvæði að stofnun sam- bandsins, eða einstakir menn úr lionuni. Þá ljet og Geysir, eiginlega sjer til gamans, liljórita eftir sig tvö lög. Hefir sú upptaka síðan verið spiluð og vakið vinsældir. í haust tók Geysir sjer fyrir hend- ur að leika sjónleikinn Alt Heidel- herg. Var leikurinn sýndur hjer 12 sinnum við ágæta aðsókn og ágæt- ar viðtökur. Geysir hefir nú tæpa 40 starfandi meðlimi. Hann hjelt hátíðlegt 10 ára afmæli sitt 1. des. s.l. Yngsti starfandi meðlimur Geys- is mun nú vera 17 ára, og sá elsti 05. — Mvndin er tekin sumarið 1930. Söngfjelagiö Hekla. Myndin Akureyrarbær hefir allajafnan verið sannkallaður söngbær. Hefir þar oftast verið gott um söngkrafta, bæði karla og kvenna, og þar hafa verið margir áliugasamir menn i því tilliti. Mætli í því sambandi geta um klerka er hjer hafa verið, t. d. síra Stefán .lónsson frá Mæli- felli, sira Geir Sæmundsson og sira Friðrik J. Rafnar, sem nú er hjer klerkur og er íormaður söng- fjelagsins Geysir. Þó tel jeg lang- fremstan i þeim hóp Mágn. Ein- arsson kennara og organista. Fyrir yl’ir 50 árum hóf hánn starf sitl hjer. Var þá raddmaður góður, en misti röddina gersamlega fyrir rúm- um 50 árum síðan. Það bar þó af hve l'ramúrskarandi laginn hann var að kenna og stjórna kórsöng. Sýslaði hann við það meira og minna þar til nú fyrir milli 10 og 20 árum. Hann kendi og á Möðruvallaskóla, og síðar hjer við gagnfræðaskólann, einnig í barna- skólanum, og var organisti hjer i kirkjunni fram að þeim tima. Lúðrasveit kendi hann og stjórn- aði um mörg ár. Magnús gamla má telja einn merkilegasta brautryðj- anda á þessu landi, hvað snertir kórsöng. Haustið 1906 sigldi hann til Noregs með karlakórinn Hekla og söng þar víða við góðan orðslír. Nú er Magnús nærfelt hálfníræður, en tiltölulega ern enn. Logar af á- huga fyrir söngmálum og fylgist þar vel með. I>að mun að nokkru leyti hafa verið að undirlagi Magnúsar að söngfjelagið Gcysir var stofnað tckin i Noregsförinni 190IÍ. 1922. Að minsta kosti var hann mjög hafður með i ráðum þeim, þö ekki treystist hann til að hafa söngstjórn á hendi, og gjörður var liann strax heiðursfjelagi í Geysi. Ágúst Kvaran scm Lutz i „Alt Heidelberg". Geysir söng i fyrsta sinni 1. des. 1922 hjer á Akureyri, undir stjórn Inginmndar Árnasonar prests Jó- hannessonar, að Grenivík. Hel'ur hann, nær því óslitið, haft á hendi söngstjórn þessi tíu ár er flokkur- inn hefur starfað, og hefur enn. Á flokkurinn engum einum manni jafnniikið að þakka og honum. Geysir er vitaskuld búinn að syngja kynstur af lögum. Verður ekki gerð grein fyrir því hjer. Oftast hefur hann sungið hjer á Akureyri og i nágrenninu, einnig nokkrum sinn- um á Sigiufirði, Húsavik og Sauð- árkróki. Við 50 ára afmæli Gagn- fræðaskólans og Hólaskóla aðstoð- aði hann. Sumarið 1930 fór Geysir KarlakóriÖ „Geysir" á Akureyri.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.