Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 51

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 51
F Á L K I N N 47 sem býr til Alfa-Laval mjaltavjelar, skilvindur, strokka, smjörhnoöara og Astra vjelar fyrir mjólkurbú, er stærsta og merkasta fyrirtœki í heimi, um alt sem lýtur að gerö og smíöi vjela til mjólkurmeðferðar og mjólkurvinslu. A|B. SEPARATOR A|B. Separator á verksmiðjur i Sviþjóð, Dan- mörku, Þýskalandi, Austurriki, Ungverjalandi, Kanada og Bandaríkjunum. A I f a - L a v a I skilvindurnar eru vönduðustu skilvindurnar, sem A|B. Se- parator lætur smíöa. — Þær hafa glæsilega yfirburði yfir allar aðrar skilvindur. Kaupiö Alfa-Laval þær svíkja enganl Samband ísl. samvinnufjelaga Jlólagjíafiirmar Þið getið ímyndað ykkur að Ása varð hrædd. Bíllinn ók langa lengi og komst út fyrir borgina og þeg- ar hann staðnæmdist loksins fyrir utan hlið eitt vgr hún svo hrædd að hún þorði hvorki að hreyfa sig eða kalla, en hnipraði sig í horn- inu þegar bilstjórinn opnaði bíi- hurðina fyrir gamalli konu, seni fór inn í bilinn. „Hvað er þetta, sem er hjerna í bílnum? Hjer er lítil telpa! Hvað- an kemur þú?“ spurði gamla kon- an. „Já, hvaðan kemur þú? át Lil- stjórinn eftir, „viltu hypja þig úl!“ Nú grjet Ása litla hástöfum og sagði: „Jeg vil fara heim til mömmu!“ „Hvar á mamma jjin heima? ' spurði gamla konan vingjarnlega. „Á Vesturgötu, rjett hjá bakar- anum“. „Á Vesturgötu? og hvernig hefir þú komist hingað?“ „Jeg fór út að skoða jólatrjeð i húðarglugganum og svo viltist jeg og svo — — og svo — —“. Hún grjet og snökti en loks gat hún sagt svo ítarlega frá, að þau skildu hvernig i öllu lá. Gamla frúin hugsaði sig um se\i snöggvast; svo sagði hún við bíl- stjórann: „Jeg er að vísu að flýta mjer, en við verðum nú samt að aka heim til telpuhnokkans og skila henni og svo verðum við að gefa henni jólatrje?“ Svo tók gamla konan Ásu litlu og vafði utan um hana sjali. Hún hætti bráðlega að gráta þegar gamla konan keypti jólatrje, kerti og allskonar góðgæti handa henni á heimleiðinni. En heima höfðu þau orðið al- varlega hrædd, Ivar og mamma hennar, þegar þau urðu þess vör að hún var horfin. Þau hlupu bæði út og leituðu hennar í garðinunt og í búðunum í kring, en enginn hafði sjeð hana. En þá kom stór bíll akandi og staðnæmdist og Ása stakk höfðinu út um gluggann og kallaði: „Mamma! Jeg hefi féng- ið jólatrje! Bílstjórinn lauk upp hurðinni og Ása hoppaði úl með stóran böggul í hendinni en bíl- stjórinn rjetti jólatrje út úr bílnum. „Heyrðu, Ása! Hvar hefirðu ver- ið? Það varð gainla konan að segja móðurinni og er hún hafði þakkað henni oft og mörgum sinnum ók hún áfram, en mamma og börn- in flýttu sjer heim, því að nú urðu þau að skreyta jólatrjeð, sem hafði komið svona óvænt, eins fljótt og þau gátu. Þegar þau höfðu borðað jóla- matinn gengu þau kringum jólatrjeð og sungu jólasálma og það er ekki golt að skera úr, hver glaðari vóru, móðirin yfir því að hafa fundið telpuna sína aftur eða systkinin yf- ir að hafa fengið jólatrjeð. En þegar Ása litla var háttuð tók hún báðum handleggjunum um hálsinn á mömmu sinni og sagði: „Mamma, heldurðu að gamla konan hafi ekki verið jólaengill?" Einu sinni var drengur, sem var svo hagur og útsjónarsamur, að hann bjó til allar jólagjafirnar handa foreldrum sínum og 'systkinum. Nú ætla jeg að segja ykkur hvað það var og hvernig hann fór að því, ef ske kynni, að þið getið notuð ykk- ur ráðleggingarnar hans einhvern- tíma. Rókaskápurinn. — Jeg vissi, að henni mömmu var svo illa við, þegar blöð og bækur lágu á víð og dreif um stofuna, svo jeg smíðáði handa henni þennan bókaskáp, þvi að bókaskápurinn hans pabba var orðinn fullur, sagði liann. — í efri hillunni er rúm fyr- ir bækur, en i þeirri neðstu fyrir blöð. Skápinn gerði jeg úr furu, hliðarnar voru 1 Vi meter á hæð og 2Vi cm. á þykt, hillurnar jafn- þykkar. Hilluhæðina og dýptina gerði jeg í samræini við bækurnar, sem i skápinn áttu að fara. En neðstu hilluna, fyrir blöðin, hafði jeg 35 cm. djúpa. — Þegar jeg hafði slegið skápinn saman málaði jeg hann með hnotviðarbæs og þegar það var orðið þurt fægði jeg skáp- inn með shellakki, svo að hann varð gljáandi. Þegar neyðin er stærst .... Það er ekki gaman ef hnetu- hrjótinn vantar þegar sest er að jóla sælgætinu og á að fara að brjóta hneturnar. Jeg varð einu sinni fyr- ir þessu, en þá fór jeg svona að: Jeg fjekk mjer svolitla eikarspltu, flata og boraði í hana nokkrar hol- tuy mátulega stórar fyrir mismun- andi hnetutegundir og svo djúpar, að helmingurinn af hnetunni gengi ofan i þær. Og svo mölvaði jeg þær með hamri og var svo fljótur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.