Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 53
F Á L I\ I N N
49
en
Sjálfyirkf þvottaefn
- /—\ . ^ <> L n» (
"*■ Heiðruðu Húsmæður!
Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvotta-
efni en FLIK-FLAK, og FUK-FLAK er eins gott og
það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIK-FLAK
getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu
— er þá ekki sjálfsagt að þjer þvoið aðeins með
FLIK-FLAK.
FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir
hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhrein-
indi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótt-
hreinsandi.
Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silkisokka,
er FLIK-FLAK besta þvottaefnið.
inu. Okkur er ungað út af hænu-
veslinguni, sein verða svo lafhrædr-
ar ef við förum út á vatn til aS
synda. A haustin fara þær fyrstu
al okkur aS hverl'a í matarpottanu
og nokkrum vikum fyrir jól fer
fólkiS aS verða svo gott viS okkur
og við fáum eins'mikiS aS jeta og
viS gelum torgað. En þetta er lólsk
vinálta, þvi aS einn góSan veSurdag
kotna þeir meS hnífinn og j>á er
nú úli um ofátiS hjá okkur, en fólk-
iS jelur j)ví meira.
Húálfurinn hló. „Jú, þetta er nóg.
Ihi hvaS hefir grenitrjeS aS segja?"
„Jéjg er Irje jólanna", hvíslaSi
litla grenitrjeS, „og jeg hefi prýtl
híhýli mannanna á jólunum i meira
en hundraS ár. Veistu þaS annars,
búálfur, hvaS orðiS „jól" þýSir og
hvaSan l>aS er komiS?"
„ónei, ekki veit jeg nú það",
sagSi húálfurinn og klóraði sjer
bak viS eyrað, „jeg hefi aldrei hugs-
að út í það. Jeg veit bara, aS jólin
eru mesta hátíS kristinna manna og
aS þann dag fæddist fyrir nálægt
tvii þústtnd árum litill drengur, sem
varS konungur í ósýnilegum heimi.
I'.n þú hlýtur aS vita meira, úr ]>ví
að ]>ú ert trje jólanna!"
„Já, já“, sagði litla grenitrjeð
örugt, „jólin voru i fornöld tákn
þess að dagarnir fara að iengjast
og lýsast og af því kemur orðið
„jól". Annars er jeg, grenitrjeð,
yngsta og harðgerðasta trje á norð-
urlöndum. Eikin, eskiviðurinn, beyk
ið og öll hin trjen komu til norð-
urlanda eftir ísöldina, því að þeim
lanst of heitt sunnar. En jeg ein
kom austan úr Rússlandi og fór um
Finnland, og þar sem jeg festi ræt-
ur þar stend jeg höggunarlaus!"
()g í sarna bili titraði grenitrjeð af
hrifningu og það ljómaði af jóla-
stjörnunni.
„Ma ertu að gráta?" spurði
búálíurinn, hann hjelt að glitrið af
sljiirnunni væri tár.
„Æ, nei", svaraði jólastjarnan.
„Jeg er gamalt jólaskraut", sagði
hún, „og jeg er eiílkennilega gerð.
I'eir bræða sjer b]öndu úr blýi og
tini og strá i blönduna glerhrotum.
Og svo dýfa þeir mjer ofan í þessa
blöndu og þessvegna verð jeg svona
glitrandi. Littu hara á mig!“
Og stjarnan sneri sjer og ljet hann
skoða sig i krók og kring og í sama
bili kom bjarmi frá tunglinu inn um
gluggann og hún speglaði hana og
ljómuðu af henni geislarnir. Búálf-
urinn njeri á sjer augun og leit til
skiftis á þau, sém höfðu sagt honum
sögurnar og sagði svo:
„Þakka ykkur fyrir þessar skemti-
legu sögur. Mjer liggttr við að halda
að þetla sje skemtilegasta jólakvöld
sem jeg liefi lifað!"
Tólo frænkn.
|ól í öðrximí
löncliim
A Norðurlöndum eru jólasiðirn-
ir viðast hvar mjög líkir því, sem
er i kaupstöðum hjer á landi, svo
að ekki tekur að lýsa þeim. En
í öðruin löndum eru jólin mikið
fráhrugðin, og því ætla jeg nú að
segja ykluir dálítið l'rá.
í Englandi eru eldgamlir jóla-
siðir og hafa ekki breyst að ráði
í tnörg hundruS ár. Þar er ekki
borðað hangiket á jólunuin eins og
í sveitinni hjer á landi og ekki
heldur gæs, heldur kalkúnar. Mist-
ilsteinn er hengdur upp undir loft
í stofunni og á jólanótt kemur enski
jólasveinninn, sem heitir Santa
Claus og felur jólagjafirnar i sokk-
um barnanna.
Kauptu hjá mjer!
Þegar líður að jólum verður
krökt á götunum i London af fólki,
sem er að hjóða fram varning sinn,
allskonar leikföng. Sumt af þessu
hafa seljendurnir húið til sjálfir,
þeir eru flestir atvinnuleysingjar
og dunda við þetta heldur en ekki
neilt. Ef þeir selja vel fyrir jólin
hafa þeir nóg til hnifs og skeiðar
frain undir vorið, en seiji þeir illa
verða þeir að halda áfram að betla
allan veturinn. Þeir eru þessvegna
aðsætnir við söluna og spara ekki
aS freista barna og fullorðinna meS
leikföngunum.
Þarna er gaman á götunni.
í Englandi kemur Santa Claus
á jólanóttina. En til Hollands kem-
ur hann 5. desember — þvi ekki
getur hann verið i mörgum lönd-
um samtimis. Þessi dagur (5. des-
ember) er kallaður St. Nicholas
(Santa Claus) og þann dag ríSur
hann um borgina í Hollandi ásamt
fylgdarmanni sínum.
Þjóðsagan segir, að St. Nicholas
komi sunnan frá Spáni, ríðandi
hvítuni hesti og hafi með sjer poka,
troðfullan af jólagjöfum, sem hann
úthýtir til góðu harnanna að næt-
urþeli, meðan þau sofa. Pjetur
förunaulur hans hefir með sjer sófl
til að flengja óþægu krakkana og
poka lil að stinga þeim i, alveg
eins og Grýla hjerna. En Pjetur
Jót'T fylexipQ,