Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1960, Page 10

Fálkinn - 17.08.1960, Page 10
EINKENNILEGT VIÐSKIPTAHVERFI. — 1 Caracas, liöfioöborg Venezuéla, hefur undanfarið verið unnið að einkennilegri viðskiptamiðstöð, sem á að verða fullgerð í ár. Verzlunarhúsin, sem standa á tíu hektara svœði, verða allt að 25 hæðir, en þannig um hnútana búið, að fólk geti ekið bilnum sínum upp að hvaða hæð, sem vera vill. Fœst því framgengt með hringbraut þeirri, sem sést hér á myndinni, ásamt nokkrum hluta borgarinnar. Áœtlunin er gerð af húsameistaranum Jorge Rom- ero Gutierrez og kostar fyrirtœkið 25 milljón dollara. Allstaöar, þar sem stjórnmálaráðstefnur eru haldnar, verður að gæta mikils öryggis vegna þeirra stjórnmálamanna er fundina sitja. Á myndinni sést, er verið er að leita á blaðamönnum sem eiga að vera viðstaddir einhverja slíka ráðstefnu. Fálkinn, 26. tbl. 1960

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.