Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 04.01.1965, Blaðsíða 3
1. tölublað, 4. janúar, 38. árgangur, 19G5. GREINAR: Fálkinn heimsækir Kópavogshæli. „Viö lygnan voginn stendur húsaþyrping og grænar flatir allt umhverfis, þar hafa veriö gróðursett tré, sem nú eru oröin mannlweöarhá. Þaö er kyrrlátt og friösœlt þarna viö voginn og umferöargnýrinn frá Reykjanes- brautinni er ekki nema fjarlœgur dynur...“ Þannig hefst grein Jökuls Jakobssonar um fávitahceliö í Kópa- vogi, þar sem eiga heimili 115 konur og karlar á aldr- inum fjögurra til 75 ára, fólk sem ekki á samleiö meö ööru fólki, fólk sem ekki getur séö sér farboröa í þjóöfélaginu .......................... Sjá bls. 8 Hraðritun: íþrótt og listgrein í senn. Steinunn S. Briem spjallar viö séra Helga Tryggvason, sem kennt hefur hraöritun um fjörutíu ára skeiö. Séra Helgi segir m. a. frá kynnum sínum af þingmönnum, en liann starfaöi lengi viö aö liraörita rceöur þeirra. ....................................... Sjá bls. 14 Ford og Fiat. Fálkinn kynnir nokkrar Ford og Fiatbifreiöir af ár- geröinni 1965 ......................... Sjá bls. 18 Herrafatatízkan. ViÖ litum inn hjá Herrabúöinni og segjum i myndum og stuttu máli frá varningi sem þar er á boöstól- um.....................................Sjá bls. 20 Æsist nú leikurinn. Nokkrar myndir og viöeigandi texti frá viöureign Menntaskólanema og kennara í handknattleik ...... ....................................... Sjá bls. 22 SÖGUR: Sök bítur sekan. Hrollvekjandi smásaga eftir Ólaf Tynes Jónsson, blaöa- mann hjá Alþýöublaöinu ................ Sjá bls. 17 Félagi Don Camillo. Næsti kafli framhaldssögunnar heitir Þrjár kornstangir og hefst á því aö Don Camillo vaknar og lítur yfir hópinn, sem svaf djúpum svefni eftir vodkadrykkjuna og gleöina kvöldiö áöur ............... Sjá bls. 10 Tom Jones. Nú er þessi ágceta framháldssaga aö komast á fullt skriö ef svo má aö oröi komast. Tom Jones á von á erfingja, en þaö er ekki allskostar heppilegt eins og málin standa .......................... Sjá bls. 12 TIL LESENDA. Konurnar munu víst fljótt taka eftir þvl aö kvenna- þáttur Kristjönu Steingrímsdóttur er ekki í blaöinu í dag, en l staöinn birtum viö grein um hárgreiöslu- meistara. Þáttur Kristjönu kemur aftur mánudaginn 18. janúar. FORSÍÐUMYNDIN: VíÖa er gangstéttin helzti leikvangur barnanna.. Þessa skemmtilegu mynd tók Runólfur Elentínusson. HINDBERJA SULTA \ APRÍKÓ^JSULTA JARÐARBERJA SULTA APPELSÍNU SULTA SULTUO JARÐARBER \ gfc SULTUÐ SÓLBER A SULTUÐ TÍTUBER J ^ SULTU0 KIRSUBER ^ SULTA STENDUR ALGERLEGA JAFNF/ETIS BEZTU HEIMALAGAÐRI SULTU — HIÐ HREINA BRAGÐ ÁVAXTANNA HELZT ÓSKERT — ÞVÍ HÚN ER SULTUÐ MEÐ NÝRRI AÐFERÐ-ÁN SUÐU BETRI SULTA ER ÓFÁANLEG! DRONNINGHOLM ER LÚKSUSVARA! f SKEMMTILEGUM UMBÚÐUM DRONNINGHOLM ER MEÐ HREINU BRAGÐI ÚTVALDRA BERJA! Otgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri Njörður P. Njarðvik (áb.). Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigar- stíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 krónur á mánuði, á ári krónur 900.00. Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.