Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1965, Blaðsíða 42

Fálkinn - 04.01.1965, Blaðsíða 42
• r HALLUR SÍMONARSON 0 . skrifar um BRIDGE Frá heimsmeistarakeppninni. ítalska „bláa sveitin" hefur náð einstæðum árangri í bridge og oftar en nokkur önnur sveit sigrað í heimsmeist- arakeppninni. Kjarni sveitarinnar hefur verið næstum hinn sami síðustu 10 árin — en þó oftast ein til tvær breytingar frá ári til árs. Og síöustu árin hefur ungur maður Garozzo unnið sér fast sæti í sveitinni og er nú talinn, ásamt félaga sínum Forquet, bezti maður sveitarinnar. Og við skul- um á eftir líta á sagnir þeirra í einu spili, sem kom fyrir í heimsmeistarakeppninni 1961 — í leik við Bandaríkja- menn. Vastur cefur. Austur-Vestur á hættu. * ¥ ♦ ♦ ♦ G-7-6 ¥ Á-5-2 ♦ 8 * K-D-10-9-7-3 3-2 A D-8-5-4 10-8-3 ¥ D-G-7 D-G-10-7-5 ♦ K-6-4-3 8-6-5 * G-2 ♦ Á-K-10-9 ¥ K-9-6-4 ♦ Á-9-2 *Á-4 Þeir Forquet og Garozzo sátu Norður-Suður. Þeir spila Neopolitan-sagnkerfið (hefur fengizt hér á ensku í bóka- verzlunum) og sagnir þeirra gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 1 * pass 2 * pass 2 gr. pass 3 * pass 3 ¥ pass 4 * pass 4 ♦ dobl redobl pass 4 * pass 4 gr. pass 5 * pass 6 * pass pass Vestur spilaði út tíguldrottningu. og Gorozzo í Suður vann einfaldlega sjö, þegar svíning f spaða heppnaðist. En 'ég ætla að skýra hér aðeins sagnir þeirra. Fyrsta sögnin, lauf Norðurs er einnig gervisögn — hún segir ekki frá lauf- lit — heldur frá einum ás og einum kóng eða þremur kóng- um. Tvö grönd er eðlileg sögn, sem segir frá grandskipt- ingu í Suðri. Þrjú lauf, þrjú hjörtu og fjögur lauf eru einnig eðiilegar sagnir. Fjórir tíglar er fyrirstöðusögn, sem um Ieið samþykkir lauf sem tromp. Redoblið í Norðri sýnir aðra fyrirstöðu í tígli og fjórir spaðar er einnig fyrirstöðu- sögn. Fjögur grönd er slemmutilraun (ekki Blackwood) og fimm lauf þýða: Hef áhuga fyrir alslemmu, en það hafði Forquet ekki og sagði því sex lauf, þótt Garozzo ynni hins vegar sjö. Við hitt borðið, þar sem Bandaríkjamenn sátu í Norður-Suður gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 1 * pass 1 ¥ pass 2 * pass 2 A pass 3 ¥ pass 4 ♦ pass 4 ¥ pass oass Það er furðulegt, að Bandarík j amenn skuli ekki slemmu eftir að Norður opnar en Suður með góða grand- opnun ge^n opnun lympast niður. 42 FÁLKINN — Þessi uppskurður tókst prýði- lega — ég slapp án þess að fá minnstu skrámu! — Elsku krúttið inm, ^tulka með mitt vaxtarlag þarf ekkcrt að kunna í vélritun!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.