Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1965, Page 23

Fálkinn - 04.01.1965, Page 23
► I JhkL m ■ ■ " 1|1§| J . Kennararnir gera upphlaup, vörn nemendanna er í molum. Áhorfendur eru stífir af spenn- ingi. Já, og skjóta'. Nú, nú, skjóta nú! Leikurinn er í fullum gangi. Fimm kennarar gera ítrekaðar tilraunir til að stöðva einn nemanda, sem hins vegar hefur gengið berserksgang og lætur sér fátt inn lærifeður sína finnast. Yzt til vinstri er Úlfur Árnason í vígahug. Skeggið minnir á norræna víkinga, en stellingin á gríska mynda- styttu. Rúnar Bjarnason er næstur: Hva, hva; hvað gengur á fyrir strákn- um? Ja, ef hann gerir mark úr þessu, þá skulum við aldeilis jafna það við prófborðið í vor! Þorleifur Einarsson teygir út höndina: Ja, þú ferð nú ekkert í gegnum mig, gamlan landsliðsmanninn! Þér er óhætt að slappa af þess vegna, lagsi. Eiríkur Haraldsson hamast við að skakka leikinn: Já, já, já, já; bara rólegur. Ég er hérna sko, og ég líð ekki hvað sem er, nei, nei, nei, nei! Og strákurinn hugsar: Hvem fja ... eru þessir kennarar að vilja. Nú skulu þeir finna, hvar Davíð keypti ölið. Ég skal... Valdimar Örnólfs- son varði mark kennaranna af hinni mestu hörku: fékk á sig níu mörk! Hér geysist hann fram af miklum móði og er í þann veginn að þeyta knettinum endimarka á milli FÁLKINN 23

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.