Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1965, Page 2

Fálkinn - 23.08.1965, Page 2
AT LÁS frystikistur * frystiskápar Djúpfrysting .... er fljótlegasta, auðveldasta og bezta geymsluaðferðin — og það er hægt að djúpfrysta hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, grænmeti, ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, tilbúna rétti o. fl. og gæðin haldast óskert mánuðum saman. Ilugsið ykkur þægindin: Þér getið aflað matvælanna þegar þau eru fersk og góð og verðið lægst. Þér getið búið í haginn, með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti. Og þegar til á að taka er stutt að fara, þ. e. a. s. ef þér hafið djúpfrysti í húsinu. Og djúpfrysti ættuð þér að eiga, því að hann sparar yður sannarlega fé, tíma og fyrirhöfn, og þér getið boðið heimilisfólkinu fjölbrpytt góðmeti allt árið. Takið því FERSKA ákvörðun: — fáið yður frystikistu eða frysti- skáp, og . . . Látið KALDA skynsemina rgða: — veljið ATLAS vegna gæðanna, vegna útlitsins, vegna verðsins. Munið einnig ATLAS kæliskápana. Stærðir við allra liæfi. O KORMERUP-HAMIEN F Sími 2-44-20 — Suðurgata 10 — Reykjavík Sendið undirrit. ATLAS myndalista ognákvæmar upp- lýsingar, m. a. um verð og greiðsluskilmála. Nafn: Heimilisfang: Til Fönix s.f., pósthólf 1421, Reykjavík. F Komið og skoðið, skrif- ið eða útfyllið úrklipp- una, og við munum leggja okkur fram um góða afgreiðslu. Send- um um Iand allt. pAt> VAR S.A(^A TRIKK H3A HOKJ(J|V| At> t'flTA í-BIGU IS>ÍlimH R>Í€>A l’.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.