Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Qupperneq 10

Fálkinn - 02.05.1966, Qupperneq 10
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Texti: Steinunn S. Briem „BÍÐIÐ þið bara þang- að til þið heyrið barka- róluna mína,” sagði tónskóldið við nokkra vini sína skömmu áð- ur en óperan ÆVIN- TÝRI HOFFMANNS var frumflutthjáOpéra- Comique í París. En jafnvel Offenbach sjálfur hefur varla getað séð fyrir þær feiknalegu vin- sældir sem þetta lag hans átti eftir að öðlast. Barka- rólan hefur verið sungin og spiluð í. öllum hugsanlegum útsetningum, og margir sem raula hana fyrir munni sér hafa enga hugmynd um, að upphaflega var hún samin sem óperudúett. Nú eru þær að æfa hana í Þjóðleikhúsinu, Þuríður Pálsdóttir og Sigurveig Hjaltested, og óperan Ævin- týri Hoffmanns verður frum- sýnd alveg á næstunni. Þar fá ýmsir okkar beztu söngv- Svona lítur Magnús út í gervi Hoffmanns, hins rómantíska og síástfangna skálds sem óperan snýst um. 10 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.